Metár fyrir danskt íþróttafólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2026 21:30 Danir fengu mörg tækifæri til að fagna á síðasta ári þar á meðal þegar Danir urðu heimsmeistarar karla í handbolta. Hér má sjá þá Thomas Sommer Arnoldsen og Emil Jakobsen með bikarinn á Ráðhústorginu. EPA/Mads Claus Rasmussen Danir höfðu margt til monta sig af þegar kemur að nýloknu íþróttaári. 2025 var nefnilega metár í dönskum verðlaunum í íþróttum. Danskt íþróttafólk vann á árinu metfjölda verðlauna á Evrópumótum og heimsmeistaramótum. Alls urðu þau 172 talsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttasambandi Danmerkur. Þar með er metið frá því í fyrra, 167 verðlaun á HM, EM og Ólympíuleikum, nú fallið. Að sögn íþróttasambandsins fækkar verðlaunum venjulega árið eftir Ólympíuleika, en það var ekki svo að þessu sinni. Þetta var þriðja árið í röð sem Danir vinna fleiri verðlaun á stórmótum á milli ára. Þrátt fyrir að fleiri verðlaun hafi unnist í ár en í fyrra fækkaði gullverðlaununum þó: 48 í ár á móti 61 í fyrra. Verðlaunin skiptust í 48 gullverðlaun, 48 silfurverðlaun og 76 bronsverðlaun. Ári áður unnust 61 gullverðlaun, 45 silfurverðlaun og 61 bronsverðlaun. Auk 172 verðlauna á HM og EM unnust einnig átta verðlaun á Heimaleikunum (The World Games), sem eru eins konar Ólympíuleikar fyrir íþróttir sem ekki eru ólympíugreinar. View this post on Instagram A post shared by Danmarks Idrætsforbund (DIF) (@danmarks_idraetsforbund) Danmörk Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira
Danskt íþróttafólk vann á árinu metfjölda verðlauna á Evrópumótum og heimsmeistaramótum. Alls urðu þau 172 talsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttasambandi Danmerkur. Þar með er metið frá því í fyrra, 167 verðlaun á HM, EM og Ólympíuleikum, nú fallið. Að sögn íþróttasambandsins fækkar verðlaunum venjulega árið eftir Ólympíuleika, en það var ekki svo að þessu sinni. Þetta var þriðja árið í röð sem Danir vinna fleiri verðlaun á stórmótum á milli ára. Þrátt fyrir að fleiri verðlaun hafi unnist í ár en í fyrra fækkaði gullverðlaununum þó: 48 í ár á móti 61 í fyrra. Verðlaunin skiptust í 48 gullverðlaun, 48 silfurverðlaun og 76 bronsverðlaun. Ári áður unnust 61 gullverðlaun, 45 silfurverðlaun og 61 bronsverðlaun. Auk 172 verðlauna á HM og EM unnust einnig átta verðlaun á Heimaleikunum (The World Games), sem eru eins konar Ólympíuleikar fyrir íþróttir sem ekki eru ólympíugreinar. View this post on Instagram A post shared by Danmarks Idrætsforbund (DIF) (@danmarks_idraetsforbund)
Danmörk Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira