Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2026 12:02 Jordan Semple stökk manna hæst og náði að jafna metin í lok venjulegs leiktíma. Skjáskot/Sýn Sport Grindavík vann hreint ótrúlegan sigur gegn Njarðvík, með því að klikka viljandi á vítaskoti, í framlengdum slag í Bónus-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Lokasenurnar má nú sjá á Vísi. Endurkoma Grindvíkinga í lok venjulegs leiktíma var hálfpartinn fáránleg, eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Ótrúlegur endir í Njarðvík Njarðvík hafði komist níu stigum yfir, 108-99, og var með boltann þegar rúm hálf mínúta var eftir. Þá átti hins vegar enn margt eftir að gerast. Khalil Shabazz setti nefnilega niður tvo þrista og Daniel Mortensen þrjú vítaskot. Njarðvíkingar náðu þó enn að halda forystunni og voru 113-110 yfir þegar rúmar fjórar sekúndur voru eftir. Njarðvík brá þá á það ráð að brjóta á Shabazz og gefa honum tvö víti, og nýta sér þannig það að vera þremur stigum yfir. Shabazz setti niður fyrra vítið sitt en klikkaði svo viljandi á því seinna á meðan sofandi Njarðvíkingar horfðu á Jordan Semple grípa frákastið og jafna leikinn. Grindavík vann svo eins og fyrr segir í framlengingunni, þó að spennan héldi áfram þar eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Sigurinn færði Grindavík, sem unnið hefur alla sína leiki nema einn, fjögurra stiga forskot á Val og Tindastól á toppi deildarinnar en Njarðvík er í 10. sæti með átta stig nú þegar tólf umferðir hafa verið spilaðar. Bónus-deild karla UMF Grindavík UMF Njarðvík Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. 4. janúar 2026 19:01 „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. 4. janúar 2026 22:33 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Endurkoma Grindvíkinga í lok venjulegs leiktíma var hálfpartinn fáránleg, eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Ótrúlegur endir í Njarðvík Njarðvík hafði komist níu stigum yfir, 108-99, og var með boltann þegar rúm hálf mínúta var eftir. Þá átti hins vegar enn margt eftir að gerast. Khalil Shabazz setti nefnilega niður tvo þrista og Daniel Mortensen þrjú vítaskot. Njarðvíkingar náðu þó enn að halda forystunni og voru 113-110 yfir þegar rúmar fjórar sekúndur voru eftir. Njarðvík brá þá á það ráð að brjóta á Shabazz og gefa honum tvö víti, og nýta sér þannig það að vera þremur stigum yfir. Shabazz setti niður fyrra vítið sitt en klikkaði svo viljandi á því seinna á meðan sofandi Njarðvíkingar horfðu á Jordan Semple grípa frákastið og jafna leikinn. Grindavík vann svo eins og fyrr segir í framlengingunni, þó að spennan héldi áfram þar eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Sigurinn færði Grindavík, sem unnið hefur alla sína leiki nema einn, fjögurra stiga forskot á Val og Tindastól á toppi deildarinnar en Njarðvík er í 10. sæti með átta stig nú þegar tólf umferðir hafa verið spilaðar.
Bónus-deild karla UMF Grindavík UMF Njarðvík Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. 4. janúar 2026 19:01 „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. 4. janúar 2026 22:33 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. 4. janúar 2026 19:01
„Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. 4. janúar 2026 22:33