Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2026 08:01 Snorri fylgist grannt með Baldvini. Vísir/Bjarni Hlaupasérfræðingur segir að nýtt Íslandsmet Baldvins Þórs í tíu kílómetra hlaupi komi honum á kortið með betri hlaupurum Evrópu. Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um tæpa mínútu í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Hlauparinn hefur verið á mikilli siglingu síðustu mánuði en hann setti Íslandsmet í greininni í október í fyrra. Þá hljóp hann á 28 mínútum og 37 sekúndum í Rúmeníu og var þá að bæta tveggja ára gamalt Íslandsmet sem hann hafði sett í október 2023. Baldvin bætti um betur á sunnudaginn. Hann hljóp kílómetrana tíu á 27 mínútum og 41 sekúndu og bætti því metið frá því í október um heilar 56 sekúndur. „Maður sá aldrei fyrir sér að einhver Íslendingur myndi ná 27 og eitthvað en ef einhver myndi ná því þá yrði það ábyggilega 27:59. Hann nær aftur á móti 27:40 og fer langt undir 28 mínútna múrinn. Þetta var mikil bæting og ekki nóg með það heldur líka söguleg bæting,“ segir Snorri Björnsson sem hefur fylgst grannt með langhlaupum síðustu ár. Hann heldur úti hlaðvarpinu Langa sem fjallar um hlaup. „Hann er að æfa með bestu langhlaupurum Breta. Þetta er hann, Alex Yee og Philip Sesemann og þeir vilja hafa hann með í æfingagrúbbunni. Fyrir hann að geta æft með þessum strákum þýðir að hann getur stefnt á heimsklassa level. Og ég myndi segja að eftir að hlaupa á 27:40 að hann sé nánast kominn þangað.“ Verðum að halda í hann Snorri nefnir til sögunnar viðtal sem tekið var við Sesemann á dögunum þar sem hann talar um að núna hlaupi Baldvin fyrir Íslands hönd. „Ég er kannski að lesa eitthvað aðeins of mikið í þetta en ég hugsaði þá, fjandinn honum er mögulega að bjóðast að hlaupa fyrir Bretland. Við þurfum að ríghalda í hann og allt þetta góða fólk sem vinnur hjá sérsamböndunum, sem vinnur eflaust í mikið í sjálfboðaliðastarfi og fær örugglega ekkert nema vanþakklæti fyrir, að það fólk gæti einhvern veginn græjað þessi íþróttamannalaun á Baldvin þá held ég að það væri mjög gott skref, bæði til þess að koma honum lengra og draga allan vafa af því að maðurinn verður að hlaupa undir fána Íslands um ókomna tíð.“ En hvað myndi maður þurfa stilla hlaupabrettið á til að fara 10 kílómetrá á 27:41? „Þetta er langt yfir tuttugu. Til þess að hylma yfir það að ég viti ekki svarið þá get ég sagt það að brettið kemst ekki upp í þennan hraða.“ Rætt var við Snorra í kvöldfréttum Sýnar í gær og má sjá viðtalið hér að neðan. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Þá hljóp hann á 28 mínútum og 37 sekúndum í Rúmeníu og var þá að bæta tveggja ára gamalt Íslandsmet sem hann hafði sett í október 2023. Baldvin bætti um betur á sunnudaginn. Hann hljóp kílómetrana tíu á 27 mínútum og 41 sekúndu og bætti því metið frá því í október um heilar 56 sekúndur. „Maður sá aldrei fyrir sér að einhver Íslendingur myndi ná 27 og eitthvað en ef einhver myndi ná því þá yrði það ábyggilega 27:59. Hann nær aftur á móti 27:40 og fer langt undir 28 mínútna múrinn. Þetta var mikil bæting og ekki nóg með það heldur líka söguleg bæting,“ segir Snorri Björnsson sem hefur fylgst grannt með langhlaupum síðustu ár. Hann heldur úti hlaðvarpinu Langa sem fjallar um hlaup. „Hann er að æfa með bestu langhlaupurum Breta. Þetta er hann, Alex Yee og Philip Sesemann og þeir vilja hafa hann með í æfingagrúbbunni. Fyrir hann að geta æft með þessum strákum þýðir að hann getur stefnt á heimsklassa level. Og ég myndi segja að eftir að hlaupa á 27:40 að hann sé nánast kominn þangað.“ Verðum að halda í hann Snorri nefnir til sögunnar viðtal sem tekið var við Sesemann á dögunum þar sem hann talar um að núna hlaupi Baldvin fyrir Íslands hönd. „Ég er kannski að lesa eitthvað aðeins of mikið í þetta en ég hugsaði þá, fjandinn honum er mögulega að bjóðast að hlaupa fyrir Bretland. Við þurfum að ríghalda í hann og allt þetta góða fólk sem vinnur hjá sérsamböndunum, sem vinnur eflaust í mikið í sjálfboðaliðastarfi og fær örugglega ekkert nema vanþakklæti fyrir, að það fólk gæti einhvern veginn græjað þessi íþróttamannalaun á Baldvin þá held ég að það væri mjög gott skref, bæði til þess að koma honum lengra og draga allan vafa af því að maðurinn verður að hlaupa undir fána Íslands um ókomna tíð.“ En hvað myndi maður þurfa stilla hlaupabrettið á til að fara 10 kílómetrá á 27:41? „Þetta er langt yfir tuttugu. Til þess að hylma yfir það að ég viti ekki svarið þá get ég sagt það að brettið kemst ekki upp í þennan hraða.“ Rætt var við Snorra í kvöldfréttum Sýnar í gær og má sjá viðtalið hér að neðan.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira