Lífið

Þekkja Kringlugestir borgar­stjórann?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gestir Kringlunnar voru misjafnlega með á hreinu hvaða kona stæði við hliðiná Sveppa.
Gestir Kringlunnar voru misjafnlega með á hreinu hvaða kona stæði við hliðiná Sveppa.

Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Sveppi sér í Kringluna með borgarstjóranum Heiðu Björgu Hilmisdóttur til þess eins að athuga hvort almenningur viti hver hún er.

Það var eftirminnilegt atriði í Skaupinu undir lok síðasta árs þegar gert var grín að því að enginn vissi í raun hvað borgarstjóri Reykjavíkur heitir.

Hér að neðan má sjá hvort það atriði hafi átt við rök að styðjast.

Klippa: Þekkja Kringlugestir borgarstjórann?





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.