Handbolti

EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar

Valur Páll Eiríksson skrifar
Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld.
Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld. Vísir/Sigurður Már

Það var gleði eftir langþráðan sigur Íslands á Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Ungverjagrýlan sigruð.

Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson fóru yfir leik kvöldsins á fjölmiðlasvæðinu í keppnishöllinni í Kristianstad. Ísland fer eftir sigurinn með tvö stig til Malmö í milliriðil.

Viktor Gísli, Gísli Þorgeir og Einar Þorsteinn fengu sérstakt lof og þá skemmdi ekki fyrir að Danir hefðu tapað í kvöld. Verst var þó að sigurpylsan var hvergi sjáanleg.

Þátt dagsins má sjá í spilaranum.

Klippa: EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar

Tengdar fréttir

Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, var líklega á meðal glaðari manna eftir sigur Íslands í kvöld. Ungverjar eru misglaðir eftir kvöldið.

Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð

Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum.

„Núna er allt betra“

Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×