Fótbolti

Í beinni: Lokaumferðin í Meistara­deildinni

Ágúst Orri Arnarson skrifar
36 lið lögðu leið sína að Meistaradeildartitlinum í haust en aðeins 24 þeirra komast áfram í næstu umferð. 
36 lið lögðu leið sína að Meistaradeildartitlinum í haust en aðeins 24 þeirra komast áfram í næstu umferð.  Michael Regan/Getty Images

Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. 

Barist er á ýmsum vígstöðvum en mesta spennan felst í að sjá hvaða lið enda í hópi átta efstu, og komast þar með beint í 16 liða úrslitin, og hvaða lið enda í sæti 9-24 og komast þar með í umspilið um sæti í 16 liða úrslitum.

Stöðutaflan hér fyrir neðan uppfærist sjálfkrafa og sýnir nýjustu stöðu hverju sinni.

Í vaktinni verður svo greint frá helstu vendingum en einnig má finna hlekki á einstaka leiki þar sem mikið er undir.

Ef vaktin hér fyrir neðan birtist ekki sjálfkrafa er ráð að endurhlaða síðuna. 




Fleiri fréttir

Sjá meira
×