Margar fjölskyldur sæki um ár eftir ár

Hjálparstofnun Kirkjunnar safnaði um tvö hundruð páskaeggjum handa börnum efnaminni foreldra. Félagsráðgjafi segir margar fjölskyldur þurfa aðstoð ár eftir ár þar sem þær séu fastar í fátækt.

120
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir