Samverk á Hellu opnar á ný 5. ágúst
Íbúar á Hellu ráða sér vart fyrir kæti því rekstur er í þann mund að hefjast í glervirksmiðjunni Samverki eftir nokkurra mánaða lokun. Hátt í tuttugu manns fá vinnu i verksmiðjunni en rekstur hennar hefst að nýju formlega nú í ágústbyrjun.