Ísland í dag - Loksins myndbönd sem hressa mann við

Í Íslandi í dag er fjallað um vafasama þróun í efnahagsmálum vestanhafs - bankar riða til falls - en í slíku umhverfi er ákveðinn hópur sem að einhverju leyti fær stoðum rennt undir eigin hugmyndafræði: Rafmyntarmenn. Daði Kristjánsson rafmyntafjárfestir er til viðtals. Jakob Birgisson leggur síðan mat á gervigreind og Óskarsverðlaun - en þar er vikið að myndböndum sem loksins vekja von um raunverulegar framfarir.

27277
24:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag