Heimsókn Ursulu von der Leyen
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er mætt til landsins. Þær Kristrún Frostadóttir skoðuðu aðsetur Landhelgisgæslunnar og fóru í þyrluflug í morgun.
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er mætt til landsins. Þær Kristrún Frostadóttir skoðuðu aðsetur Landhelgisgæslunnar og fóru í þyrluflug í morgun.