Heimskulegt að hafa skilað Grænlandi

Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði gesti á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. Þar bar Grænland á góma og sagðist Trump meðal annars að heimskulegt hefði verið að skila Grænlandi eftir hernámi eftir seinni heimsstyrjöldina.

58
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir