Yfir 400 látnir eftir árásir á Gasa
Yfir fjögur hundruð eru látnir eftir stórfelldar loftárásir Ísraela á Gasa, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas á svæðinu. Mótmælendur biðu eftir ráðherrum fyrir fund ríkisstjórnar í morgun, og kröfðust aðgerða.
Yfir fjögur hundruð eru látnir eftir stórfelldar loftárásir Ísraela á Gasa, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas á svæðinu. Mótmælendur biðu eftir ráðherrum fyrir fund ríkisstjórnar í morgun, og kröfðust aðgerða.