Hæstiréttur sýknaði sakborningana fimm
Hæstiréttur sýknaði í dag fimm sakborninga af sex af ákærum í Guðmundar og Geirfinnsmálum. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna.
Hæstiréttur sýknaði í dag fimm sakborninga af sex af ákærum í Guðmundar og Geirfinnsmálum. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna.