Halda ótrauð áfram til Gasa þrátt fyrir handtökur

Fjölmargir aðgerðasinnar voru handteknir af Ísraelsher í nótt og í morgun þegar þeir freistuðu þess að flytja neyðarbirgðir til Gasa. Fjörutíu og þrjú skip á vegum Frelsisflotans svokallaða fylgdust að og hafa Ísraelsmenn stöðvað flest þeirra.

7
05:38

Vinsælt í flokknum Fréttir