Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar

Það var mikið um að vera í Hveragerði í dag því þar fékk fólk að smakka á furðu ísum, auk þess sem haldið var upp á 70 ára afmæli Heilsustofnunar en um eitt hundrað þúsund manns hafa notið dvalar á stofnuninni á þessum sjötíu árum.

7
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir