Ísland í dag - Tók dauðann í sátt með aðstoð Ayahuasca og Psilocybin

Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. Hann fór í athafnir bæði með suður-ameríska ofskynjunarefninu Ayahuasca og psylocibin sem finna má í svokölluðum ofskynjunarsveppum til þess að takast á við óhjákvæmileg örlög sín.

21232
13:09

Vinsælt í flokknum Ísland í dag