Ísland í dag - Fundu ekki lið fyrir soninn og stofnuðu það því sjálf

Körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson og eiginkona hans Thelma Þorbergsdóttir ráku sig á að erfitt reyndist að finna íþróttalið sem hentaði syni þeirra með Downs heilkenni. Þau stofnuðu körfuboltaliðið Haukar Special Olympics fyrir börn með fötlun og hafa tífaldað iðkendafjöldann á sex árum.

3362
12:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag