Fimm ár frá eldsvoðanum á Bræðraborgarstíg

Fjármálaráðherra segir það koma vel til greina að endurskoða lög um brunatryggingar og að hvata skorti fyrir eigendur að tryggja öryggi. Slökkviliðsstjóri bendir á að ábyrgð eigenda þegar kemur að brunavörnum sé mikil.

14
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir