Vatíkanið undirbýr páfakjör
Vatíkanið hefur nú lokað Sixtínsku kapellunni, til að undirbúa páfakjör sem hefst þann sjöunda maí. Í kjölfar andláts Frans páfa verður nýr kjörinn, en hefð er fyrir því að hann komi úr hópi kardinálanna sjálfra.
Vatíkanið hefur nú lokað Sixtínsku kapellunni, til að undirbúa páfakjör sem hefst þann sjöunda maí. Í kjölfar andláts Frans páfa verður nýr kjörinn, en hefð er fyrir því að hann komi úr hópi kardinálanna sjálfra.