Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Allir fái framfærslu

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem félags- og húsnæðismálaráðherra er falið að þróa tillögu að kerfi utan um skilyrðislausa grunnframfærslu eða svokölluð borgaralaun.

Innlent
Fréttamynd

Slæmt fyrir komandi kynslóðir ef útlendingar kaupa bankana

Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að Íslendingar eigi alls ekki að sækjast eftir því að fá erlenda aðila til að fjárfesta í bönkum hér á land. Skiptar skoðanir eru málið meðal stjórnarþingmanna en fjármálaráðherra telur að erlend fjárfesting geti þjónað íslensku fjármálakerfi.

Innlent
Fréttamynd

Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum

„Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga.

Innlent
Fréttamynd

Þingflokkur Pírata myndi áttfaldast

Helsti möguleikinn á myndun tveggja flokka stjórnar, ef kosið væri til Alþingis í dag, væri stjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks. Pírati vill að stjórnmálaflokkar myndi skýrari línur fyrir kosningar.

Innlent
Fréttamynd

Byggja þarf 10.000 íbúðir næstu þrjú árin

Vonir standa til þess að jafnvægi náist á íbúðamarkaði á næstu árum og þúsundir íbúða verði byggðar, en uppsöfnuð þörf er mikil. Til að það gangi eftir þarf aðgerðir af hálfu yfirvalda, en boðuð húsnæðisfrumvörp hafa enn ekki litið dagsins ljós.

Innlent