Hanna Birna hyggst ekki mæta á fund þingnefndar Fyrrverandi innanríkisráðherra hefur tjáð stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún hyggist ekki mæta á fund nefndarinnar til að greina frá sinni hlið lekamálsins. Innlent 16. mars 2015 18:17
Lögreglan býr sig undir mótmæli á Austurvelli Á annað þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan 17. Innlent 16. mars 2015 16:38
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. Innlent 16. mars 2015 16:16
Þingmannaballið var blásið af Sigrún Magnúsdóttir var sú eina úr ráðherraliðinu sem mætti á þingmannagleðina. Innlent 16. mars 2015 14:07
Letingjafrumvarpið Þægindi eru mikils metin lífsgæði. Því er ekki að neita að það er þægilegt að kaupa bjórinn um leið og hamborgarana eða rauðvínið á sama stað og steikina. Skoðun 16. mars 2015 11:57
Von á fjörugum umræðum á Alþingi Þingið kemur saman í fyrsta sinn síðan viðræðum við ESB var slitið. Innlent 16. mars 2015 11:50
Þriðju mótmælin boðuð Fimmtán hundruð hafa boðað komu sína á Austurvöll í dag. Innlent 16. mars 2015 10:20
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. Innlent 16. mars 2015 09:46
Óbærilegur grátbrosleiki tilverunnar Auðvelt er að verða að athlægi meðal þjóða næst okkur. Leiðin er sú að láta sem það eðlilega sé óeðlilegt – jafnvel ómögulegt. Skoðun 16. mars 2015 07:00
Þingræðið á að vera þungt í vöfum Fyrst sviku þeir loforð sín um að stíga engin skref í Evrópumálum nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú sniðganga þeir sjálft þjóðþingið í meðferð mikilvægasta utanríkismáls lýðveldissögunnar; senda án samráðs við utanríkismálanefnd loðmullulegt bréf sem enginn skilur, órætt og klúðurslegt uppsagnarbréf. Fastir pennar 16. mars 2015 07:00
Á áttunda þúsund krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar Fjölmennur mótmælafundur á Austurvelli segir síðasta útspil ríkisstjórnarinnar endurspegla gerræðislega stjórnarhætti og krefst afsagnar hennar. Innlent 15. mars 2015 20:15
Mótmælendur hópast á Austurvöll Yfir sjö þúsund manns eru samankomin fyrir utan Alþingishúsið. Innlent 15. mars 2015 13:54
Til skoðunar að leggja fram vantrauststillögu Utanríkisráðherra kallaður fyrir utanríkisnefnd. Innlent 15. mars 2015 12:30
Utanríkismálum útvistað til leikskóla segir Þorsteinn Pálsson Fyrrverandi formaður og ráðherra Framsóknarflokksins lýsir vonbrigðum með stefnu flokksins í utanríkismálum. Þorsteinn Pálsson segir engu líkara en utanríkismálum hafi verið útvistað til leikskóla. Innlent 15. mars 2015 12:09
Mótmælt á Austurvelli: Fimm þúsund hafa boðað komu sína Ætla að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um slit á viðræðum við Evrópusambandið. Innlent 15. mars 2015 09:28
Utanríkisráðherra segir aðildarferlinu að ESB lokið Utanríkisráðherra talar um valdarán þegar bréf stjórnarandstöðunnar til Evrópusambandsins ber á góma. Segir nýja ríkisstjórn þurfa umboð Alþingis til nýrrar aðildarumsóknar. Innlent 14. mars 2015 19:45
Lýðræðinu gefið langt nef Framganga utanríkisráðherra og ríkisstjórnar Íslands í ESB-málinu og síðasta útspilið með "bréfið" toppar alla þá lýðræðisást sem núverandi valdhafar sýndu gagnvart íslenskum almenningi þegar þeir lofuðu fjálglega þjóðaratkvæði um framhald ESB-viðræðna fyrir síðustu kosningar. Skoðun 14. mars 2015 16:30
Fyrrverandi formaður Framsóknar segir stjórnarflokkana sýna stjórnskipan lýðveldisins fyrirlitningu Tveir fyrrverandi formenn Framsóknarflokksins lýsa undrun sinni á hvernig núverandi forysta og stjórnarflokkar halda á Evrópumálunum. Jón Sigurðsson segir utanríkisráðherra troða á stjórnskipaninni með því að fara framhjá utanríkismálanefnd með bréfi sínu til Evrópusambandsins. Innlent 14. mars 2015 12:57
Dæmdir ofbeldismenn á Kvíabryggju Vísir birtir upplýsingar um samsetningu fanga miðað við þá dóma sem þeir hafa fengið, en fangelsun bankamanna hefur vakið hatrama umræðu um fangelsismál. Innlent 14. mars 2015 09:00
Fámennt á árshátíð þingmanna Stjórnarandstaðan sá sér ekki fært að mæta á árshátíð Alþingis í gær sem haldin var á Hótel Sögu. Ástæða þess að stjórnarandstaðan sniðgekk veisluna var sú að ríkisstjórnin sniðgekk þingið í Evrópusambandsmálinu. Innlent 14. mars 2015 07:00
Hlaðið í bálköstinn Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem stendur ekki vel, hefur tekið ákvörðun um að efna til átaka, innan þings og utan. Ósamlyndi innan ríkisstjórnarinnar er opinbert og að nýjustu vendingar nái að auka samtakamátt meðal ráðherranna og þingflokka ríkisstjórnar er ólíklegt. Fastir pennar 14. mars 2015 07:00
Gamlir formenn Framsóknar forviða Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak. Innlent 14. mars 2015 00:01
Með ólíkindum að hundsa nefnd Björg Thorarensen lagaprófessor segir utanríkisráðherra hafa skýra heimild til að gefa út yfirlýsingu um stöðu Íslands gagnvart ESB. Það sé þó með ólíkindum að málið hafi ekki verið rætt í utanríkismálanefnd. Skortir ákvæði í stjórnarskránni. Innlent 14. mars 2015 00:01
Þingmenn sniðganga eigin árshátíð Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar. Innlent 13. mars 2015 21:06
Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings. Innlent 13. mars 2015 20:00
Stjórnarandstaðan hunsar þingveislu á Sögu Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir farsælast að þing og þjóð komi að ESB málinu. Aðeins Alþingi geti kallað ákvarðanir þingsins til baka. Innlent 13. mars 2015 19:41
Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. Innlent 13. mars 2015 16:43
Stefnir í dræma mætingu og litla stemmningu á þingmannagleði í kvöld Píratar ætla ekki að mæta. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ólíklegt að nokkur úr stjórnarandstöðunni láti sjá sig. Innlent 13. mars 2015 13:39