Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Karlar ræða konur á rakarastofunni

Rakarastofuráðstefna utanríkisráðuneytisins hjá Sameinuðu þjóðunum í næstu viku hefur vakið mikla athygli. Karlar þurfa að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum.

Innlent
Fréttamynd

Vilja að sykurgjald renni til heilbrigðiskerfisins

Þingflokkar Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar auk Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata, hafa lagt fram breytingatillögu við þriðju umræðu frumvarps um skattkerfisbreytingar sem nú stendur yfir á Alþingi.

Innlent
Fréttamynd

Heiða Kristín kveður stjórnmálin

Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, hefur ákveðið láta af stjórnarformennsku í upphafi nýs árs og þar með hvíla dagleg afskipti af stjórnmálum.

Innlent