Telur Sjálfstæðismenn sýna „djöfulsins teboðshræsni“ Sigríður Ingibjörg Ingadóttir gagnrýnir forgangsröðun Sjálfstæðisflokksins í menningarmálum. Innlent 15. desember 2014 12:38
„Skemmtinefnd kaupfélagstjórans í Skagafirði“ skilar af sér Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sem hafi birst af tillögum landshlutanefndar ríkisstjórnarinnar grundvallist ekki á neinni hagkvæmni. Innlent 14. desember 2014 19:27
Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. Innlent 12. desember 2014 16:42
Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Fjallað er um málið ítarlega á Vísindavef Háskóla Íslands. Innlent 12. desember 2014 13:03
Utanríkisráðuneytið með pyndingarskýrsluna til skoðunar Ekkert kom fram um Ísland við fyrstu athugun ráðuneytisins. Innlent 12. desember 2014 11:41
Fjórtán þingmenn vilja fordæma pyndingar CIA Tilefnið er birting skýrslu öldungadeildar bandaríska þingsins sem lýsir hrottalegum pyndingum sem framkvæmdar voru undir stjórn CIA. Innlent 12. desember 2014 11:01
Forsætisráðherra fagnaði afmæli eiginkonunnar Forsætisráðherra bauð eiginkonunni til útlanda í tilefni fertugsafmælis hennar og var því fjarverandi atkvæðagreiðslu um fjárlög. Innlent 11. desember 2014 20:37
Sigrún um RÚV: „Þarf ekki líka að hugsa um þegar eitthvað er að vörunni?“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gaf til kynna á þingi í morgun að ekki væri allt í lagi með RÚV. Áður sagði hún að Framsóknarmenn hefðu alla tíð stutt Ríkisútvarpið. Innlent 11. desember 2014 14:43
Segir háværan minnihluta þjóðarinnar vilja úthýsa jólagleðinni og boðskap jólanna úr lífi skólabarna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að kristin trú væri einn af hornsteinum samfélagsins Innlent 11. desember 2014 11:40
Í Batman-buxum í þingsal Katrín Jakobsdóttir hefur skartað forláta Batman-buxum í fjárlagaumræðunni í dag. Innlent 10. desember 2014 21:46
Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. Innlent 10. desember 2014 21:20
Umfang skuldaniðurfærslunnar enn ekki ljóst Ítarleg skýrsla lögð fram um skuldaaðgerðirnar á vorþingi. Innlent 9. desember 2014 16:20
Borgunarmálið: Um hvað snýst deilan? Vísir fer yfir umdeilda sölu Landsbankans á Borgun. Viðskipti innlent 9. desember 2014 14:15
Hægt að framleiða nóg af lífolíu til íblöndunar "Það er hægt að framleiða eins mikið magn og menn vilja kaupa,“ segir framkvæmdastjóri Bioenergi. Viðskipti innlent 8. desember 2014 15:52
Veltir fyrir sér hvort afneitun sé í gangi hjá stjórnvöldum í læknadeilunni „Ég sé ekki fordæmisvandann sem er því samfara að horfast í augu við að bæta þarf bæta kjör þessa hóps núna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi í dag. Innlent 8. desember 2014 14:47
Vill svör um af hverju vopnareglur lögreglu eru leyndarmál Árni Páll Árnason vill svör frá innanríkisráðherra um hver séu efnisrök fyrir því að halda reglugerð um vopnabúnað lögreglu leyndri. Innlent 5. desember 2014 13:49
Starfsmenn stjórnarráðsins þekkja ekki siðareglurnar Ríkisendurskoðun leggur til að starfsmönnum ráðuneyta verði reglulega kynntar siðareglur stjórnarráðsins. Innlent 5. desember 2014 13:09
Spyr um bann við pyndingum á Íslandi Stjórnvöld hafa ekki fullgilt samning sem tekur á pyndingum og grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð. Innlent 5. desember 2014 10:47
Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Segir hann þó að reynslan sem hún öðlaðist hafi um margt verið erfið. Innlent 5. desember 2014 09:11
Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. Innlent 4. desember 2014 20:54
Kaldar kveðjur til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Mögulegt að afstaða Ragnheiðar Ríkharðsdóttur þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins til Evrópumála hafi haft áhrif á að hún varð ekki fyrir valinu. Innlent 4. desember 2014 18:54
Einar vill ekkert segja "Þetta skýrist bara á morgun,“ segir Einar K. Guðfinnsson um hvort hann verði gerður ráðherra á morgun. Innlent 3. desember 2014 22:20
Vilja skilyrða fjárhagsaðstoð Sveitarfélög óttast nýja holskeflu fólks sem þarf bætur. Innlent 3. desember 2014 19:39
Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. Innlent 3. desember 2014 19:36
Samgöngustofa á móti fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum Stofnunin segir tillögur umhverfis- og samgöngunefndar til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi Innlent 3. desember 2014 19:30
Vilja ekki banna krökkum á vespum að keyra hvar sem er Umhverfis- og samgöngunefnd þingsins leggur til að ákvæði í frumvarpi innanríkisráðherra sem takmarkar hvar keyra má létt bifhjól verði strikað út. Innlent 2. desember 2014 15:26
Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. Innlent 1. desember 2014 15:44
Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. Innlent 1. desember 2014 13:49
Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. Innlent 1. desember 2014 12:41
Þrjátíu milljarðar frá ríkinu til upplýsingatæknifyrirtækja Fjársýsla ríkisins hefur varið mestu fé til að kaupa þjónustu frá fyrirtækjunum á árunum 2007–2013. Innlent 25. nóvember 2014 14:22