Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Sveltum smalann

Tryggvi Emilsson lýsti því í bókinni Fátæku fólki hvernig það var að vera smalastrákur í sveit kringum aldamótin þarsíðustu. Þá þótti dyggð að svelta smalann. Soltinn smali bar vott um ráðdeildarsemi í búrekstri.

Bakþankar
Fréttamynd

IKEA-ást

Síðustu misseri hefur IKEA lækkað vöruverð til neytenda um leið og krónan stígur hálft skref upp á við. Farið í heilbrigða samkeppni við aðrar verslanir og nánast gefið lýðnum okkar ástkæru MALM-kommóður.

Bakþankar
Fréttamynd

Kolbrúnarskáldið á face-book?

Eftir orrustuna við Stiklastaði reikaði Þormóður Kolbrúnarskáld, illa sár, inn í hlöðu þar sem særðir menn lágu. Hrokafullur bóndi hæddist að konungsmönnum og sagði þá kvartsára.

Bakþankar
Fréttamynd

Tjáningarhelsið

Ef væri ekki fyrir stjórnarmyndunarvesen hefði tjáningarfrelsið verðskuldað verið heitasta frétt vikunnar. Fyrst þegar háskólakennari í upplýsingatækni ruglaðist aðeins í notkun þess á internetinu, svo þegar nafnlaus tíðindi úr snyrtivörubransanum skóku samfélagsmiðla og síðast þegar

Bakþankar
Fréttamynd

Virðing á velli

Að vinna körfuboltaleik í keppni fjórtán ára stúlkna með 101 stigi gegn tveimur er galið. Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum að það var einmitt það sem gerðist í leik Grindavíkur og Vals í þessum aldursflokki fyrir nokkrum dögum

Bakþankar
Fréttamynd

Norska veikin

Ég lagðist í flensu um daginn. Þetta var skæð baktería sem herjaði aðallega á hugann – svokallaður andans-gerill – en líkamleg einkenni voru þó sömuleiðis vel merkjanleg. Ástandið reyndist í raun alveg jævlig … fyrirgefið!

Bakþankar
Fréttamynd

Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið

Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi.

Bakþankar
Fréttamynd

Mannhatur að vopni

Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims.

Bakþankar
Fréttamynd

Uppreisn gegn tíðaranda

Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans.

Bakþankar
Fréttamynd

Lífið er tengsl

Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf.

Bakþankar
Fréttamynd

Helvítisgjáin

Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyrirgefið mér

Ég er orðin miðaldra. Ég nenni ekki lengur að missa slag úr hjarta yfir pólitíkinni. Orðin dofin, bullið flæðir, orðin feit í heilanum, nenni ekki að rífast, berjast eða benda á ranglætið. Feit, þreytt og löt. Fyrirgefið mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Uppruni ADHD

Landlæknisembættið birti á dögunum nýjustu tölur um óeðlilega mikla notkun Ritalins (Methylphenidat) á Íslandi. Viðurkenndir álitsgjafar veltu upp fjölmörgum spurningum í fréttaskýringaþáttum. Eru Íslendingar að ofgreina ofvirkni/athyglisbrest hjá fullorðnum eða eru aðrar þjóðir að vangreina þetta ástand?

Bakþankar
Fréttamynd

Saga úr kirkjugarði

Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“

Bakþankar
Fréttamynd

Nú þurfum við fótboltaeldgos

Við þurfum öll smá pásu. Smá pásu frá því að vera alltaf alveg brjáluð í skapinu. Frá alþingiskosningum hér þar sem allir voru trylltir yfir til gærdagsins þar sem sumir ætluðu hreinlega að ganga af göflunum vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Stórir dagar

9. nóvember 2016. Gærdagurinn var stór. Í gær rættust allir draumar og þrár og dýpstu, pervertískustu kenndir einnar manneskju, sem kjörin var forseti Bandaríkjanna. Risastór dagur fyrir bæði hana og heimsbyggðina.

Bakþankar
Fréttamynd

„Þið eruð hetjurnar mínar“

Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað.

Bakþankar
Fréttamynd

Seifur og Sjálfstæðisflokkurinn

Oft hefur stór sannleikur notað magnaða lygi til að viðhalda sjálfum sér. Lénskerfið notaði guð þar sem lénsherrar, kóngar og klerkar trónuðu efst í valdapíramídanum, athugasemdalaust þar sem það átti að vera vilji skaparans.

Bakþankar
Fréttamynd

Fluguplágan

Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið.

Bakþankar
Fréttamynd

Salka Valka

Breskur prófessor í geðlækningum, David Sinclair, hélt fyrirlestur í Hannesarholti í vikunni. Hann fjallaði um athuganir sínar á skáldsögum Halldórs Laxness frá sjónarhóli geðlækninga. Sinclair ræddi um alla þrjóskupúkana, Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviðsson og Steinar undir Steinahlíðum o.fl. og velti fyrir sér undarlegu úthaldi og þoli þessara manna.

Bakþankar
Fréttamynd

Sómakennd samfélags

Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann.

Bakþankar
Fréttamynd

Hrunið og Tortóla

Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Ólík í einrúmi

Hvað á að gera þegar kosningar hafa farið fram, enginn skilur úrslitin og þjóðinni líður eins og hún sé margar þjóðir?

Bakþankar
Fréttamynd

Drullusokkur eða örviti

Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Dag skal að kveldi lofa

Fyrir mörgum árum réð ég mér einkaþjálfara á Gym 80 til að komast í form, megrast og yngjast. Jón "bóndi“ Gunnarsson varð fyrir valinu, margfaldur meistari í kraftlyftingum. Bóndi var ekki mikið fyrir að spjalla um hlutina heldur trúði á kraft og athafnir.

Bakþankar
Fréttamynd

Leiðindi

Er eitthvað leiðinlegra en lýðræði? Ferlar, samráð, málamiðlanir, verklag og reglulegar kosningar með loforðaflaumi og símhringingum vina og fjölskyldu frambjóðenda sem jafnvel brjóta gegn lögum um bannmerkingar í Þjóðskrá!

Bakþankar
Fréttamynd

MVP á Alþingi

Í bandarískum íþróttum er aldrei talað um besta leikmann hverrar deildar heldur þann mikilvægasta, eða MVP (e. Most valuable player). Auðvitað er alltaf um að ræða einn besta leikmanninn ef ekki þann besta í viðkomandi íþrótt en pælingin er meira hversu mikilvægur hann er liðinu

Bakþankar