Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Rauschenberg til Lilleström á reynslu

    Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni á nýafstöðnu tímabili, heldur á næstu dögum til norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström til reynslu. Samningur Rauschenbergs, sem er 22 ára, við Stjörnuna rennur út um áramótin.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum

    Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni

    Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Emil notar KSÍ til að losna frá KR

    Framherjinn Emil Atlason hefur leitað til samninganefndar KSÍ til að losna undan samningi sínum við KR. Þetta staðfestir Kristinn Kjærnsted, formaður knattspyrnudeildar KR, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu

    Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Vonbrigði ársins | Myndband

    Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og félagar yfir tímabilið sem leið og veittu ýmsar viðurkenningar.

    Íslenski boltinn