Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-0 | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 22:00
Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 21:07
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 20:03
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 19:57
Þrumuskot Guðnýjar þenja út netmöskvana í Pepsi-deildinni FH-ingurinn Guðný Árnadóttir er búin að skora 33 prósent marka síns liðs í Pepsi-deild kvenna í sumar en þau hafa öll komið fyrir utan teig og öll beint úr föstum leikatriðum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 16:30
Hefur eitthvað breyst á 39 dögum? Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2017 07:00
Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2017 21:12
Samdi við ítölsku meistarana Sigrún Ella Einarsdóttir er gengin til liðs við Fiorentina á Ítalíu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2017 20:19
Færðu Pepsi-deildar leik kvenna á sama tíma og undanúrslit EM kvenna Fyrsti leikur Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir EM-frí fer fram á Grindavíkurvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2017 13:43
Félög mega ræða við leikmenn þegar sex mánuðir eru eftir af samningi Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt breytingar á félagsskiptareglum hér á landi en þær snúa að reglum um hvenær megi hefja viðræður við leikmenn. Íslenski boltinn 2. ágúst 2017 16:30
Fylkir sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Lið Fylkis í Pepsi-deild kvenna hefur samið við framherjann Kaitlyn Johnson, sem kemur frá Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 29. júlí 2017 12:15
Þetta er besta íslenska stuðningsmannalagið Í morgun dró til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Lífið 21. júlí 2017 12:30
Fyrrverandi leikmaður Manchester City til KR KR hefur samið við nýsjálensku landsliðskonuna Betsy Hassett um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 11. júlí 2017 17:45
Segir jafnrétti milli karla og kvenna í íslenska boltanum: „Það má læra margt af Íslandi“ Landsliðsmarkvörður Skotlands hefur verið virkilega ánægð með tíma sinn á Íslandi. Íslenski boltinn 11. júlí 2017 09:30
Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. Íslenski boltinn 6. júlí 2017 10:15
Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. Íslenski boltinn 4. júlí 2017 20:45
Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. Íslenski boltinn 4. júlí 2017 09:33
Sjáðu sigurmark Söndru í Kópavoginum og öll hin úr 11. umferðinni | Myndband Fjórir leikir fóru fram í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Alls voru 16 mörk skoruð í þessum fjórum leikjum, eða fjögur mörk að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 4. júlí 2017 07:15
Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir. Íslenski boltinn 4. júlí 2017 06:00
Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. Íslenski boltinn 2. júlí 2017 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. Íslenski boltinn 2. júlí 2017 19:15
Cloé með tvennu í fimmta deildarsigri ÍBV í röð | Grindavík fjarlægist fallsætin Sigurganga ÍBV í Pepsi-deild kvenna heldur áfram en í dag vann liðið 3-1 sigur á Val á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 2. júlí 2017 15:54
Agla María tætti KR-vörnina í sig | Sjáðu mörkin Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 1. júlí 2017 20:45
Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 1. júlí 2017 14:02
Jón Aðalsteinn hættur hjá Fylki Jón Aðalsteinn Kristjánsson sagði í dag upp starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. júní 2017 19:15
Sjáðu mörkin hennar Hörpu og öll hin úr 10. umferðinni | Myndband Alls voru 17 mörk skoruð í leikjunum fimm í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29. júní 2017 23:15
Risasigur hjá Grindvíkingum Grindavík vann afar mikilvægan sigur, 2-1, á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2017 21:15
Harpa komin í gang Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum. Íslenski boltinn 27. júní 2017 21:07
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍBV 0-2 | Cloé Lacasse sá um KR-inga ÍBV gefur ekkert eftir og vann góðan sigur í Vesturbænum. Íslenski boltinn 27. júní 2017 20:30