Ford færir framleiðslu Focus til Kína Ford sparar sér 1 milljarð dollara með því að flytja framleiðsluna. Bílar 4. júlí 2017 14:44
Framtíðin er mætt Nýjasta kynslóð rafmagnsbílsins Volkswagen e-Golf er með 300 km uppgefna drægni. Bílar 4. júlí 2017 11:22
Porsche færist nær þátttöku í Formula E Búist er við endanlegri ákvörðun Porche um þátttöku í Formula E seinna á þessu ári. Bílar 4. júlí 2017 10:10
Mikil áhersla lögð á þróun bíla sem bjóða upp á sjálfstýringu BMW mun þó ekki spilla gleði þeirra sem njóta þess að aka BMW bílum. Bílar 4. júlí 2017 09:30
Of margir starfsmenn hjá Tesla til að skila hagnaði Framleiða 84.000 bíla í verksmiðju þar sem áður voru framleiddir 500.000 bílar á ári. Bílar 4. júlí 2017 09:19
10,4% aukning í bílasölu í júní Heildaraukning á árinu 13% og alls seldir 13.679 nýir bílar. Bílar 3. júlí 2017 11:03
Volkswagen í Frakklandi laug til um sölutölur Þessar upplognu sölutölur má rekja allt til ársins 2010 og nema jafnvel yfir 800.000 bílum. Bílar 3. júlí 2017 09:33
Porsche og Bosch sæta rannsóknum vegna dísilvélasvindlsins Svindlhugbúnaður var í 3,0 lítra dísilvélum Porsche bíla og talið víst að Bosch hafi átt mikinn þátt í þróun búnaðarins í Volkswagen, Audi og Porsche bílum. Bílar 30. júní 2017 16:55
100 Mitsubishi seldust á fyrstu viku afmælistilboðs Mitsubishi fagnar nú 100 ára afmæli sínu. Bílar 30. júní 2017 11:00
Austurríska lögreglan á Porsche 911 Hefur verið með Porsche bíla í sinni þjónustu frá sjöunda áratug síðustu aldar. Bílar 30. júní 2017 10:23
Jaguar með best hannaða bílinn og besta minni viðskiptabíl ársins Jaguar I-Pace og Jaguar XE verðlaunaðir af Auto Express. Bílar 30. júní 2017 09:59
McLaren jók söluna um 99% í fyrra McLaren hóf aftur sölu bíla til almennings árið 2011. Bílar 29. júní 2017 16:35
Fór á barinn eftir að hafa verið ekinn niður af strætó Rennur heillanga vegalengd eftir að strætóinn ekur hann niður en stendur jafnóðum upp. Bílar 29. júní 2017 15:18
BMW hlaðið bikurum frá Auto Express Nýr BMW 5 kjörinn viðskiptabíll ársins og rafmagnsbíllinn BMW i3 kosinn rafmagnsbíll ársins. Bílar 29. júní 2017 14:02
BMW 3 rafmagnsbíll til höfuðs Tesla Ætlar að sýna bílinn á bílasýningunni í Frankfurt í september. Bílar 29. júní 2017 12:49
Porsche 911 og Macan skora hæst Könnunin J.D. Power er mjög viðamikil og komu 77.000 bandarískir bílaeigendur að valinu. Bílar 29. júní 2017 10:48
Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. Bílar 23. júní 2017 10:55
Kia toppar áreiðanleikakönnun J.D. Power aftur Genesis, lúxusbílamerki Hyundai í öðru sæti. Bílar 22. júní 2017 14:57
1.000 Porsche 911 GT2 RS seldust á augabragði Porsche 911 GT2 RS er enginn letingi með sín 700 hestöfl. Bílar 22. júní 2017 11:19
Langur fimmtudagur hjá Bílabúð Benna í Reykjanesbæ Lúxusbílar frá Porsche áberandi á svæðinu, sem og bílar frá SsangYong. Bílar 22. júní 2017 10:06
Harley Davidson að kaupa Ducati? Heyrst hefur að Harley Davidson hafi lagt inn 1,67 milljarða dollara tilboð í Ducati. Bílar 22. júní 2017 09:58
Ljúf Kanadalögregla Ökumaður Lamborghini Huracan tryllitækis bauð lögreglumanninum að prófa bílinn, sem hann þáði. Bílar 21. júní 2017 15:48
Volvo ætlar í slaginn við Tesla og BMW i-deildina með Polestar Volvo keypti alla hluti í Polestar fyrirtækinu í júlí árið 2015. Bílar 21. júní 2017 10:36
Jaguar E-Pace jepplingur á næsta ári E-Pace jepplingurinn verður á sama undirvagni og XE fólksbíll Jaguar. Bílar 21. júní 2017 09:29
Systurbílarnir Hyundai Kona og Kia Stonic á leiðinni Spara mikið í þróunarkostnaði með því að hanna bílana í samstarfi. Bílar 20. júní 2017 10:26
Magna Steyr smíðar BMW 5 Plug In Hybrid Svo virðist sem Magna Steyr sé að færa sig meira í smíði bíla með rafmagnsdrifrásum, að hluta eða öllu leiti, Bílar 20. júní 2017 09:41
Jaguar F-Pace kjörinn sá besti og fallegasti Bíll ársins og best hannaði bíllinn á World Car Award 2017. Bílar 19. júní 2017 11:15
Porsche vann Le Mans í 19. sinn Niðurstaða Toyota bílanna sem virtist vera þeir hröðustu í keppninni framanaf var grátleg. Bílar 19. júní 2017 09:45
Takata öryggispúðaframleiðandinn gjaldþrota Sektir uppá 100 milljarða vegna gallaðra öryggispúða sligar Takata. Bílar 16. júní 2017 15:17