Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðju­skyni

    Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Við erum ekki á góðum stað“

    ÍR sigraði Stjörnuna 91-93  í fjórðu umferð Bónus deildar karla í kvöld. Íslandsmeistararnir í Stjörnunni byrjaðu leikinn afskaplega vel en viðsnúningur ÍR-inga varð þeim að falli.

    Sport
    Fréttamynd

    Daníel: Ég fór í smá ævin­týra starf­semi

    Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga.

    Körfubolti