Rekinn en ráðinn aftur Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Körfubolti 5. mars 2016 11:42
Haukar láta Chelsie Schweers fara | Rekin í annað skiptið á tímabilinu Haukarkonur ætla að klára tímabilið án bandarísks leikmanns en Chelsie Alexa Schweers hefur spilað sinn síðasta leik með Hafnarfjarðarliðinu í vetur. Körfubolti 4. mars 2016 22:02
Haukarnir skipta út einum þjálfara af þremur hjá kvennaliðinu Haukar hafa gert breytingu á þjálfarateymi kvennaliðs félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta en liðið hafði verið með þrjá þjálfara í vetur. Körfubolti 4. mars 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. Körfubolti 2. mars 2016 21:30
Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars. Körfubolti 2. mars 2016 21:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29. febrúar 2016 20:30
Karisma fór á kostum í öruggum sigri á Keflavík | Úrslit dagsins Valskonur lyftu sér upp í 3. sætið í Dominos-deild kvenna með sigri á Keflavík í kvöld en fyrr í dag vann Snæfell öruggan sigur gegn botnliði Hamars. Körfubolti 28. febrúar 2016 20:48
Tveir magnaðir Hallarsigrar á ellefu dögum hjá þremur Hólmurum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fagnaði í fyrrakvöld frábærum sigri á toppliði síns riðils í Laugardalshöllinni þegar íslensku stelpurnar unnu tíu stiga sigur á Ungverjum. Körfubolti 26. febrúar 2016 15:00
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Körfubolti 25. febrúar 2016 13:30
Landsliðið er ljósi punkturinn Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár. Körfubolti 20. febrúar 2016 07:00
Tvær Snæfellskonur jöfnuðu þriggja stiga metið í sama bikarúrslitaleiknum Snæfellskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins í Laugardalshöllinni um síðustu helgi og þar vó þungt hittni tveggja leikmanna liðsins fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 16. febrúar 2016 12:15
Ívar búinn að fækka um fjórar í æfingahópnum Ívar Ásgrímsson hefur fækkað um fjóra leikmenn í æfingahóp sínum fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2017. Körfubolti 16. febrúar 2016 10:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Grindavík 78-70 | Bikarinn í Hólminn í fyrsta sinn Snæfell varð í dag bikarmeistari eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik. Körfubolti 13. febrúar 2016 17:30
Ingi Þór: Allir einbeittir og hungraðir í að sækja þennan titil Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, sagði að Snæfellshjartað hefði skilað sigrinum á Grindavík í bikarúrslitunum í dag. Körfubolti 13. febrúar 2016 16:26
Lestu bikarblað Grindvíkinga Grindavík og Snæfell mætast í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í körfubolta á morgun. Körfubolti 12. febrúar 2016 14:00
Vill vinna fyrir fólkið í bænum Haiden Palmer, bandarískur leikmaður Snæfells í Domino's-deild kvenna, hefur flakkað á milli landa undanfarin tvö ár. Hún nýtur lífsins í Stykkishólmi þar sem hún getur einbeitt sér að körfuboltanum. Körfubolti 11. febrúar 2016 06:00
Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Körfubolti 6. febrúar 2016 18:41
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 6. febrúar 2016 18:15
Tapið á móti Hamri var kveðjuleikur Baldurs | Góður tími til að finna nýjan þjálfara Baldur Ingi Jónasson hefur stýrt sínum síðasta leik með kvennaliði Stjörnunnar í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 5. febrúar 2016 18:16
Helena viðurkennir að hafa reynt að tækla Grindvíking í körfuboltaleik | Myndband Lórenz Óli Ólasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er ekki sáttur við það að atvik sem átti sér stað í leik Grindavíkur og Hauka, verði ekki tekið fyrir af dómaranefnd KKÍ. Körfubolti 4. febrúar 2016 16:45
Litla systir fékk heilahristing eftir samstuð við Helenu í kvöld Guðbjörg Sverrisdóttir, litla systir Helenu Sverrisdóttur, þurfti ekki bara að sætta sig við tap á móti stóru systur í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2016 22:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Hamar 59-64 | Langþráður sigur Hvergerðinga Hamar bar sigurorð af Stjörnunni í baráttu tveggja neðstu liða Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 59-64, Hamri í vil. Körfubolti 3. febrúar 2016 21:45
Snæfellskonur unnu generalprufuna fyrir bikarúrslitaleikinn Snæfell er áfram á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga heimasigur á Grindavík, 75-69, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2016 20:57
Helena og Haukakonur í ham í lokin og stöðvuðu sigurgöngu litlu systur Helena Sverrisdóttir hafði enn á ný betur gegn litlu systur sinni en Haukakonur þurftu á frábærum fjórða leikhluta að halda til að landa sigri á móti Val í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2016 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 52-61 | Þægilegt hjá toppliðinu Snæfell vann nokkuð þægilegan sigur, 61-52, á Keflavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var lítið spennandi og hafði Snæfell lengst af góð tök á honum. Körfubolti 30. janúar 2016 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 89-69 | Haukar upp að hlið Snæfells Haukar unnu auðveldan sigur á Keflvíkingum, 89-69, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DB Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Leikurinn var aldrei spennandi og ljóst frá byrjun í hvað stefndi. Körfubolti 27. janúar 2016 20:45
Keflavík fær tvöfaldan WNBA-meistara Monica Wright er kominn með leikheimild og lendir á þriðjudaginn. Körfubolti 27. janúar 2016 16:46
Helena með þrennu að meðaltali á móti Keflavík Haukar og Keflavík mætast í kvöld í Domino´s deild kvenna í körfubolta og verður leikur liðanna í beinni á Stöð 2 Sport 3. Körfubolti 27. janúar 2016 15:30
Grindavíkurkonur sluppu við 25 daga frí en Stjarnan ekki Bikarmeistarar Grindavíkur í kvennakörfunni fá tækifæri til að verja bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni 13. febrúar næstkomandi en það kom í ljós eftir að liðið vann Stjörnuna í undanúrslitunum í gær. Körfubolti 25. janúar 2016 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 64-74 | Snæfell í bikarúrslit í þriðja sinn Snæfell er komið í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í þriðja sinn í sögu félagsins eftir 10 stiga sigur, 64-74, á Keflavík í TM-höllinni í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2016 22:30