Domino's Körfuboltakvöld: Þessi stóðu upp úr í nóvember Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 18:30 Sérfræðingarnir í Domono's Körfuboltakvöldi gerðu upp nóvembermánuð í gærkvöldi. Í liði mánaðarins karlamegin voru þeir Kári Jónsson, Sigtryggur Arnar Björnsson, Austin Bracey, Hlynur Bæringsson og Ryan Taylor. Þjálfari liðsins er Israel Martin, þjálfari Tindastóls. Kvennamegin voru þær Berglind Gunnarsdóttir, Brittany Dinkins, Helena Sverrisdóttir, Thelma Dís Ásgeirsdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari liðsins er Ricardo Gonzáles Dávila, þjálfari Skallagríms.Leikmaður nóvembermánuðar karlamegin, sem kosinn var af lesendum Vísir var Kári Jónsson í Haukum. Kári háði harða baráttu við Sigtrygg Arnar, en Kári hlaut 40 prósent atkvæða gegn 39 prósent atkvæða Sigtryggs Arnars. Ryan Taylor rak lestina og fékk 21 prósent atkvæða. Kári fór fyrir liði Hauka sem vanm þrjá af fjórum leikjum sínum í Nóvember. Þar af unnu þeir í vesturbænum gegn íslandsmeisturum KR.Leikmaður nóvembermánuðar kvennamegin, sem einnig var kosin af lesendum Vísis var Bergling Gunnarsdóttir í Snæfell. Berglind hlaut 32 prósent atkvæða og hafði þar með betur í baráttunni gegn Thelmu Dís í Keflavík, sem kom næst með 27 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Carmen Tyson-Thomas með 22 prósent atkvæða og rak Brittany Dinkins lestina með 19 prósent atkvæða. Lesendur Vísis kusu líka um tilþrif nóvembermánuðar í Domino's deild karla í körfuknattleik. Kosningin var hnífjöfn en hafði Ólafur Ólafsson í Grindavík betur gegn þeim Urald King, Antonio Hester og Hlyni Bæringssyni. Frábær troðsla Ólafs á heimavelli gegn KR tryggði honum úlpu frá Cintamani.Vilhjálmur Theodór Jónsson, leikmaður Njarðvíkur, varð þess heiðurs aðnjótandi þennan mánuðinn að fá Fannar skammar verðlaun Domino's körfuboltakvölds. Verðlaunin fékk hann fyrir smjörkennda frammistöðu gegn Val, þar sem hann klúðraði meðal annars auðveldu sniðskoti. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira
Sérfræðingarnir í Domono's Körfuboltakvöldi gerðu upp nóvembermánuð í gærkvöldi. Í liði mánaðarins karlamegin voru þeir Kári Jónsson, Sigtryggur Arnar Björnsson, Austin Bracey, Hlynur Bæringsson og Ryan Taylor. Þjálfari liðsins er Israel Martin, þjálfari Tindastóls. Kvennamegin voru þær Berglind Gunnarsdóttir, Brittany Dinkins, Helena Sverrisdóttir, Thelma Dís Ásgeirsdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari liðsins er Ricardo Gonzáles Dávila, þjálfari Skallagríms.Leikmaður nóvembermánuðar karlamegin, sem kosinn var af lesendum Vísir var Kári Jónsson í Haukum. Kári háði harða baráttu við Sigtrygg Arnar, en Kári hlaut 40 prósent atkvæða gegn 39 prósent atkvæða Sigtryggs Arnars. Ryan Taylor rak lestina og fékk 21 prósent atkvæða. Kári fór fyrir liði Hauka sem vanm þrjá af fjórum leikjum sínum í Nóvember. Þar af unnu þeir í vesturbænum gegn íslandsmeisturum KR.Leikmaður nóvembermánuðar kvennamegin, sem einnig var kosin af lesendum Vísis var Bergling Gunnarsdóttir í Snæfell. Berglind hlaut 32 prósent atkvæða og hafði þar með betur í baráttunni gegn Thelmu Dís í Keflavík, sem kom næst með 27 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Carmen Tyson-Thomas með 22 prósent atkvæða og rak Brittany Dinkins lestina með 19 prósent atkvæða. Lesendur Vísis kusu líka um tilþrif nóvembermánuðar í Domino's deild karla í körfuknattleik. Kosningin var hnífjöfn en hafði Ólafur Ólafsson í Grindavík betur gegn þeim Urald King, Antonio Hester og Hlyni Bæringssyni. Frábær troðsla Ólafs á heimavelli gegn KR tryggði honum úlpu frá Cintamani.Vilhjálmur Theodór Jónsson, leikmaður Njarðvíkur, varð þess heiðurs aðnjótandi þennan mánuðinn að fá Fannar skammar verðlaun Domino's körfuboltakvölds. Verðlaunin fékk hann fyrir smjörkennda frammistöðu gegn Val, þar sem hann klúðraði meðal annars auðveldu sniðskoti.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Sjá meira