Ákærðar fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair Tvær konur sem reyndu að koma í veg fyrir að brottvísun hælisleitanda með því að reyna að stöðva brottför flugvélar Icelandair þann 26. maí 2016 hafa verið ákærðar af héraðssaksóknara vegna málsins. Innlent 29. október 2018 14:50
Vildi að eigandinn myndi sanna að ekki hafi verið kveikt í bát sem brann á miðunum Tryggingarfélagið Vörður er bótaskylt vegna tjóns sem varð á hraðfiskibát er hann brann og sökk til botns þann 9. júlí 2013. Tryggingarfélagið vildi meina að sá sem var um borð í bátnum hafi vísvitandi lagt eld að bátnum og bæri félagið því ekki ábyrgð á því tjóni sem varð. Innlent 29. október 2018 11:30
Dómaramálið fær flýtimeðferð Um er að ræða kæru fjögurra umsækjenda sem dómsmálaráðherra skipaði ekki í Landsrétt þótt þeir hefðu verið á fimmtán manna lista hæfisnefndar yfir umsækjendur. Innlent 27. október 2018 07:30
Dæmdur fyrir að káfa á leigubílstjóra Áreitti kvenkyns leigubílstjóra á Þjóðhátíð í Eyjum 2015. Innlent 27. október 2018 07:00
Hnífar og sverð á heimili parsins sem játar að hluta kynferðisbrot gegn börnum sínum Maðurinn er ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni rúmlega 800 ljósmyndir og 29 myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan hátt Innlent 26. október 2018 15:53
Óvíst hvert málum yrði áfrýjað Lögmenn eru ósammála um hvort Landsréttur geti fjallað um bótamál vegna skipunar dómara við réttinn. Tæpar tíu milljónir dæmdar hingað til í bætur og málskostnað vegna málsins. Einn á enn eftir að fá bætur. Innlent 26. október 2018 07:00
Dóms að vænta í máli Gests og Ragnars Hall Dómur í máli hæstaréttarlögmannanna Gests Jónssonar og Ragnars H. Hall gegn íslenska ríkinu verður kveðinn upp af Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) á þriðjudag. Innlent 26. október 2018 06:45
Játuðu hjá lögreglu en neita fyrir dómi Sigurður Kristinsson neitaði sök þegar hann tók afstöðu til ákæru héraðssaksóknara í svokölluðu Skáksambandsmáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Innlent 25. október 2018 15:04
Sunna segir frumvarp slá skjaldborg um nauðgara og níðinga Þingflokksformaður Pírata gagnrýnir drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um birtingu dóma harðlega og segir að með því verði hætt að birta nöfn allra sakamanna í dómum á Íslandi og slá þannig skjaldborg um nauðgara og níðinga. Innlent 25. október 2018 12:47
Stærðarmunur á þolanda og ákærða svo mikill að ekki var fallist á nauðvörn Maðurinn var ákærður fyrir líkamsárás með því að hafa veist að brotaþola þann 30. janúar 2016 á bílastæði utan við lager Skagans hf. á Akranesi. Innlent 24. október 2018 13:34
Prófessor í bótarétti fékk ekki bætur úr málskostnaðartryggingu Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Innlent 24. október 2018 06:00
Dómsmálaráðherra segir ekki standa til að þrengja aðgengi að réttarhöldum Aðeins sé verið að huga að því að nöfn í tilteknum dómsmálum verði ekki birt á Netinu. Innlent 23. október 2018 18:30
Ákærðir fyrir að stappa á höfði hælisleitanda á Hrauninu Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum. Innlent 22. október 2018 11:21
Hyggst leggja fram frumvarp vegna lögbanns á deilisíður Þingmaður Pírata segir dómstóla ekki skilja internetið en Hæstiréttur staðfesti í vikunni lögbann á deilisíður. Hann segir dóminn vonda framfylgni á slæmri útfærslu á höfundaréttarlögum og hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi um málið. Innlent 21. október 2018 19:45
Grunaður um misferli við flugmiðakaup en segist bara hafa keypt miða af manni í veislu Maðurinn sem úrskurðaður hefur verið í farbann vegna gruns um greiðslukortasvik í tengslum við flugmiðakaup er grunaður um að hafa keypt eða reynt að kaupa ellefu flugmiða á eigin nafni með greiðslukortum án heimildar korthafa. Innlent 20. október 2018 08:44
Netverjar segja hæstaréttardómara ekki skilja internetið Netverjar eru í áfalli vegna nýgengins Hæstaréttardóms. Innlent 18. október 2018 17:52
Hæstiréttur ógilti sjálfskuldarábyrgð móður í prófmáli Hæstiréttur Íslands felld í dag úr gildi sjálfskuldarábyrgð móður vegna námslána dóttur hennar hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Innlent 18. október 2018 15:50
Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. Innlent 18. október 2018 15:42
Ágústa Eva stefnir Löðri vegna hurðarinnar sem kramdi hana næstum til bana Söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir hefur stefnt bílaþvottastöðinni Löðri vegna atviks sem átti sér stað sumarið 2015. Innlent 18. október 2018 07:37
Dæmdur fyrir að hóta lögreglumönnum lífláti Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Innlent 17. október 2018 23:19
Dæmdur til greiðslu sektar fyrir að dreifa hatri í nafni konu sinnar Sema Erla Serdar segir að dómurinn marki tímamót og sé stórsigur og í baráttunni gegn hatursorðræðu. Innlent 17. október 2018 20:52
Börn Vigdísar Hauksdóttur draga hana fyrir dómstóla Vigdís segir málið, sem snýst að öllum líkindum um arf, ekki eiga erindi við almenning. Innlent 16. október 2018 13:07
Skúli áfrýjar til Landsréttar Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi fasteignafélagsins Sjöstjörnunnar ehf. sem dæmt var til að greiða rúmar 400 milljónir til þrotabús EK1923 í síðustu viku, mun áfrýja dómnum til Landsréttar. Innlent 16. október 2018 07:00
Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi. Innlent 15. október 2018 08:00
Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot Innlent 15. október 2018 08:00
Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 15. október 2018 07:00
Lokuð inni og bíður eftir niðurstöðu ráðuneytisins Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun Innlent 15. október 2018 06:30
Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 15. október 2018 06:00
Tveggja ára dómur fyrir hlutdeild í nauðgun Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi á miðvikudaginn síðastliðinn konu í tveggja ára fangelsi fyrir hlut sinni í nauðgun þroskaskertrar stúlku. Brotið átti sér stað þann 2. október árið 2016 en stúlkan var á barnsaldri. Innlent 13. október 2018 10:16
„Mikilmennskubrjálæði“ að kaupa 20 þúsund miða og ætla sér að selja þá Anton Ingi tjáir sig um málið í færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Innlent 12. október 2018 20:16