EM karla í handbolta 2026

EM karla í handbolta 2026

Evrópumótið í handbolta karla fer fram 15. janúar til 1. febrúar 2026 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Heima­síða EM í hand­bolta spáir Ís­landi á verðlaunapallinn

    Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Utan vallar: Betra er frensí en fá­læti

    Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Al­freð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM

    Alfreð Gíslason fagnaði í annað sinn á fjórum dögum gegn Degi Sigurðssyni, þegar lið Þýskalands og Króatíu mættust í seinni vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumótið í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Við erum hjartað í boltanum

    Nú styttist óðum í Evrópumót karla í handbolta og enn á ný sendum við íslenskt landslið til leiks á stærsta sviðinu. Það er ekki sjálfgefið, en það er orðinn hluti af sterkri og ómissandi hefð.

    Skoðun
    Fréttamynd

    Skilur stress þjóðarinnar betur

    Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Fáum fullt af svörum um helgina“

    „Mér finnst við vera á fínu róli,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, nú þegar styttist í að strákarnir okkar stígi á stokk á EM í Svíþjóð.

    Handbolti