Gylfi gæti orðið liðsfélagi Guðlaugs Victors | Liðið lætur rannsaka bakgrunn Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar á knattspyrnuvöllinn undanfarnar vikur og mánuði. Nú fullyrða einhverjir að Gylfi sé í viðræðum við DC United í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 26. júní 2023 15:01
Stóð við loforð við látinn föður sinn og fékk sér húðflúr á hausinn Luton Town leikur í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og er þetta í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi sem liðið er í hópi þeirra bestu. Enski boltinn 26. júní 2023 13:30
Chelsea samdi við sautján ára leikmann Heimis Hallgríms Heimir Hallgrímsson tók hinn unga Dujuan Richards inn í jamaíska landsliðið í vor og nú er strákurinn á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 26. júní 2023 12:01
Arteta segir að Arsenal hafi verið sálarlaust þegar hann mætti á svæðið Mikel Arteta hefur gert flotta hluti sem knattspyrnustjóri Arsenal en hann segir að Arsenal hafi verið búið að týna sál félagsins þegar hann mætti á svæðið árið 2019. Enski boltinn 26. júní 2023 10:30
„United skatturinn“ er að trufla möguleg kaup Man Utd á Mount Forráðamenn Manchester United eru enn sannfærðir um að Mason Mount vilji yfirgefa Chelsea og koma til félagsins. Enski boltinn 26. júní 2023 09:30
Enginn leikmaður Liverpool meðal þeirra verðmætustu í ensku úrvalsdeildinni Það er örugglega enginn hissa á því að Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sé langverðmætasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir magnað fyrsta tímabil hans með Manchester City. Enski boltinn 26. júní 2023 09:01
Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. Enski boltinn 26. júní 2023 08:13
Hollywood eigendur Wrexham hafa keypt sig inn í formúlu eitt lið Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney, sem eiga saman enska fótboltafélagið Wrexham, eru ekki hættir að eignast hlut í íþróttaliðum. Formúla 1 26. júní 2023 08:00
Chelsea selur Koulibaly til Sádi-Arabíu Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er enn einn leikmaðurinn sem skiptir yfir í sádi-arabísku deildina. Enski boltinn 26. júní 2023 06:56
Vilja byggja liðið í kringum unga og hungraða leikmenn Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur undanfarnar vikur losað hvern leikmanninn á fætur öðrum. Virðist skipta litlu máli hvert þeir fara og í sumum tilvikum fá þeir jafnvel að fara frítt. Stóra spurningin er af hverju og hvað er Chelsea að pæla? Enski boltinn 25. júní 2023 23:31
Chelsea nælir í framherja Villareal Framherjinn Nicolas Jackson hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea og styttist í að hann verði kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður liðsins. Talið er að samningur hans gildi til ársins 2031. Enski boltinn 25. júní 2023 15:01
Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25. júní 2023 10:15
Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24. júní 2023 13:31
Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Enski boltinn 24. júní 2023 07:01
Grétar Rafn hættir hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson er á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Þessu greina enskir fjölmiðlar frá í kvöld, þar á meðal The Athletic. Enski boltinn 23. júní 2023 20:31
Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Enski boltinn 23. júní 2023 16:15
Arsenal reynir að losa sig við Rúnar Alex Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er sagt vilja losa sig við íslenska landsliðsmarkvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson. Fótbolti 23. júní 2023 12:30
Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. Fótbolti 23. júní 2023 12:01
Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Enski boltinn 23. júní 2023 11:30
Segir auðvelt val milli City og Arsenal: „Af hverju ætti hann að velja Arsenal?“ David James, fyrrverandi markvörður ÍBV og enska landsliðsins, segir að Declan Rice eigi auðvelt val fyrir höndum þegar kemur að því að velja á milli þess að fara til Arsenal eða Manchester City. Fótbolti 23. júní 2023 10:31
Einnar nætur gaman vatt upp á sig og dómur er fallinn: „Varastu djöflabarnið“ Breski eltihrellirinn, hin 21 árs gamla Orla Sloan hefur hlotið tólf vikna fangelsisdóm, sem er skilorðsbundinn í 18 mánuði, auk 200 klukkustunda samfélagsskyldu, eftir að hún var fundin sek um að hafa áreitt bresku knattspyrnumennina Mason Mount, Ben Chilwell og Billy Gilmour. Fótbolti 23. júní 2023 09:30
„Eftir að vera á þessu sviði vill maður ekkert annað“ Arnór Sigurðsson samdi í vikunni við Blackburn Rovers og fær því að upplifa drauminn, að spila á Englandi. Hann segist finna sig hvað best í mikilvægum leikjum fyrir framan fullan völl og sannaði það þegar hann skoraði gegn Real Madríd og Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23. júní 2023 08:05
„Draumur að rætast að fara til Englands og spila þar“ Arnór Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við Blackburn Rovers í ensku Championship deildinni. Svava Kristín hitti hann að máli í dag og ræddi við hann um félagaskiptin. Enski boltinn 22. júní 2023 23:30
Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Umboðsmaður Jurgen Klopp þvertekur fyrir að Klopp muni taka við þýska landsliðinu fyrir Evrópumótið á næsta ári. Þýska blaðið Bild hefur hafið herferð til að fá Klopp í landsliðsþjálfarastöðuna. Enski boltinn 22. júní 2023 19:00
Tottenham að ganga frá samningum við eftirmann Lloris Tottenham hefur náð samkomulagi við Empoli um kaupverð á markverðinum Guglielmo Vicario. Búist er við að gengið verði frá félagaskiptunum á næstu klukkustundum. Enski boltinn 22. júní 2023 17:49
Kostar vel yfir sjötíu milljarða að losa 33 ára Gundogan undan nýja samningnum Ilkay Gundogan, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, gengur í raðir spænska stórveldisins Barcelona þegar núverandi samningur hans við City rennur út. Fótbolti 22. júní 2023 15:30
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 22. júní 2023 14:31
Meistararnir blanda sér í kapphlaupið um Rice og leggja fram tilboð í dag Englandsmeistarar Manchester City ætla að blanda sér í kapphlaupið um enska miðjumanninn Declan Rice, leikmann West Ham, og munu leggja fram tilboð í leikmanninn í dag. Fótbolti 22. júní 2023 13:30
Viðurkennir að hafa verið þunnur á landsliðsæfingunum Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi verið aðeins þunnur þegar hann mætti á landsliðsæfingar eftir að hafa fagnað sigri í Meistaradeild Evrópu með félagsliði sínu. Fótbolti 22. júní 2023 12:00
Tæplega tveir af hverjum þrem á móti VAR Tæplega tveir af hverjum þrem stuðningsmönnum í Englandi eru á móti notkun myndbandsdómgæslu (VAR) í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22. júní 2023 09:31