Enska úrvalsdeildin mun reyna að skarast ekki á við HM kvenna Nú þegar Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu er lokið eru forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar karlameginn strax farnir að gera ráðstafanir fyrir heimsmeistaramót kvenna á næsta ári. Enski boltinn 2. ágúst 2022 07:01
Ræddi við þrjá fyrrum þjálfara United áður en hann gekk loks til liðs við félagið Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen segist hafa rætt um félagsskipti við þrjá fyrrum þjálfara Manchester United áður en hann gekk loks til liðs við félagið í sumar. Enski boltinn 1. ágúst 2022 22:01
Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1. ágúst 2022 17:15
Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Fótbolti 1. ágúst 2022 14:30
Mjálmuðu hástöfum á dýraníðinginn Zouma Kurt Zouma, leikmaður West Ham United á Englandi, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Lens þegar liðin áttust við í æfingaleik í fyrradag. Sá franski var nýverið dæmdur fyrir dýraníð fyrir að sparka í köttinn sinn. Fótbolti 1. ágúst 2022 13:31
Fulham að ganga frá kaupum á Bernd Leno Nýliðar Fulham í ensku úrvalsdeildinni leita til nágranna sinna í Arsenal til að styrkja markvarðastöðuna fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 1. ágúst 2022 08:01
Liverpool fékk skell í síðasta æfingaleik fyrir mót Liverpool lék sinn síðasta æfingaleik fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Strasbourg í heimsókn á Anfield í kvöld. Enski boltinn 31. júlí 2022 21:23
Man Utd tókst ekki að leggja Rayo að velli í fyrsta leik Ten Hag á Old Trafford Manchester United fer inn í nýtt tímabil ensku úrvalsdeildarinnar með frekar slæm úrslit af undirbúningstímabilinu á bakinu. Fótbolti 31. júlí 2022 16:53
Nýliðarnir búnir að versla meira en heilt byrjunarlið Nottingham Forest eru mættir í ensku úrvalsdeildina eftir 23 ára fjarveru og hafa verið virkir á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 31. júlí 2022 11:41
Fékk tvö gul spjöld á 17 sekúndum í frumraun sinni Lee Tomlin er nafn sem ekkert allt of margir knattspyrnuáhugamenn kannast eflaust við en hann er einn sá umtalaðasti eftir opnunarhelgina í ensku neðri deildunum fyrir skrautlegt rautt spjald. Fótbolti 31. júlí 2022 11:01
Arteta vonast eftir að fá fleiri leikmenn Arsenal hafa verið stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar en eru ekki hættir ef stjóri liðsins fær vilja sínum framgengt. Enski boltinn 31. júlí 2022 08:01
Leicester hafnar risatilboði Newcastle í Maddison Erfiðlega hefur gengið hjá hinu nýríka liði Newcastle United á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 30. júlí 2022 23:00
Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. Enski boltinn 30. júlí 2022 21:40
Ronaldo æfði með Man Utd í dag og spilar á morgun Alls óvíst er hvar framtíð Cristiano Ronaldo liggur en hann mun þó taka þátt í síðasta æfingaleik Man Utd áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 30. júlí 2022 20:02
Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag. Enski boltinn 30. júlí 2022 19:00
Liverpool vann Samfélagsskjöldinn í fyrsta sinn í sextán ár Enski boltinn hófst formlega í dag þegar Liverpool og Manchester City áttust við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 30. júlí 2022 17:55
Arsenal skoraði sex á Sevilla á meðan Man Utd tapaði fyrir Atletico Ensku liðin eru í lokaundirbúningi sínum áður en flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 30. júlí 2022 14:15
Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á. Enski boltinn 30. júlí 2022 12:30
Gjörbreyttur leikstíll Burnley undir stjórn Kompany Burnley hóf leik í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðastliðið vor. Enski boltinn 30. júlí 2022 11:30
Ödegaard nýr fyrirliði Arsenal Norðmaðurinn Martin Ödegaard mun leiða lið Arsenal til leiks í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Enski boltinn 30. júlí 2022 10:10
Mourinho mætir Tottenham í umdeildum leik: „Hámark hræsninnar“ Lærisveinar José Mourinho í Roma mæta Tottenham Hotspur í æfingaleik á morgun. Stuðningsmenn Tottenham eru margir hverjir spenntir fyrir því að endurnýja kynnin við Portúgalann sem stýrði liðinu frá 2019 til 2021. Staðsetning leiksins hefur hins vegar vakið athygli. Fótbolti 30. júlí 2022 09:00
Búist við að Guardiola muni sleppa beislinu af Haaland Enskir fjölmiðlar gera fastlega ráð fyrir því að Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, muni hafa Erling Haaland í framlínu liðsins gegn Liverpool í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Fótbolti 30. júlí 2022 08:01
„Væri gaman að vinna hann einu sinni“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni. Fótbolti 30. júlí 2022 07:01
Laporte ekki með á morgun Spænski varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með Manchester City þegar liðið mætir Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en í september. Fótbolti 29. júlí 2022 22:00
Jóhann Berg enn frá er Burnley vann fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson var utan hóps Burnley sem vann Huddersfield í fyrstu umferð ensku Championship-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 29. júlí 2022 21:01
Fyrrverandi fyrirliði og stjóri Arsenal látinn Terry Neill, fyrrverandi fyrirliði og knattspyrnustjóri Arsenal, er látinn, áttatíu ára að aldri. Enski boltinn 29. júlí 2022 15:31
Klopp hefur áhyggjur og bætir við æfingaleik eftir að tímabilið er byrjað Tímabilið hjá Liverpool hefst formlega á morgun þegar liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Knattspyrnustjóri Liverpool hefur einhverjar áhyggjur af undirbúningi liðsins. Enski boltinn 29. júlí 2022 10:30
„Cristiano Ronaldo færi í Liverpool ef hann ætti möguleika á því“ Cristiano Ronaldo reynir nú allt til þess að komast frá Manchester United og í lið sem spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 29. júlí 2022 09:00
Ein af þremur nauðgunarákærum úrvalsdeildarleikmannsins felld niður Lögreglan í Bretlandi hefur hætt rannsókn sinni á einni af meintum nauðgunum enska úrvalsdeildarleikmannsins sem var handtekinn fyrr í sumar. Enski boltinn 29. júlí 2022 07:31
Klopp tekur af öll tvímæli um framtíð Firmino Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekkert til í því sem fram hefur komið í ítölskum fjölmiðlum síðustu daga að Roberto Firmino sé að nálgast vistaskipti til Juventus. Fótbolti 28. júlí 2022 22:03