Fetar í fótspor forvera síns: Vill þrjá frá Manchester United Eddie Howe ætlar að feta í fótspor forvera síns hjá Newcastle United er janúarglugginn opnar. Hann vill þrjá leikmenn Manchester United til að styrkja lið Newcastle sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. nóvember 2021 17:45
Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Enski boltinn 15. nóvember 2021 12:31
Guðni meiddist eftir átta mínútur í leik með stjörnuliði Bolton Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lék með stjörnuliði Bolton Wanderers í góðgerðarleik í gær. Gamanið var hins vegar stutt hjá Guðna í leiknum. Enski boltinn 15. nóvember 2021 12:00
Kominn með nýtt starf aðeins viku eftir að hafa verið rekinn frá Aston Villa Dean Smith hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City. Enski boltinn 15. nóvember 2021 08:15
Chelsea og Lyon með stórsigra í stórleikjum dagsins Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG. Fótbolti 14. nóvember 2021 22:45
Dagný kom inn á er West Ham kastað frá sér sigrinum Dagný Brynjarsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir West Ham er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. West Ham hafði tveggja marka forystu lengi vel, en gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Fótbolti 14. nóvember 2021 17:02
Þriðja jafnteflið í röð hjá Maríu og Manchester María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð. Fótbolti 14. nóvember 2021 14:25
Tottenham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma. Enski boltinn 13. nóvember 2021 15:41
Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu. Enski boltinn 12. nóvember 2021 12:36
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur á öðrum degi jóla Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá bara átta daga í hvíld eftir heimsmeistarakeppnina á næsta ári fari þeir alla leið í úrslitaleikinn með þjóð sinni. Enski boltinn 12. nóvember 2021 10:00
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. Enski boltinn 12. nóvember 2021 09:00
Sadio Mane fór meiddur af velli Liverpool maðurinn Sadio Mane meiddist í leik með senegalska landsliðinu í gær í undankeppni HM. Enski boltinn 12. nóvember 2021 08:46
Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980. Enski boltinn 11. nóvember 2021 15:31
Steven Gerrard er nýr knattspyrnustjóri Aston Villa Liverpool goðsögnin Steven Gerrard er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina en hann er tekinn við sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn 11. nóvember 2021 10:21
Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn. Enski boltinn 11. nóvember 2021 09:00
Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. Enski boltinn 11. nóvember 2021 07:00
Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. Enski boltinn 10. nóvember 2021 23:30
Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10. nóvember 2021 17:00
Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar. Enski boltinn 10. nóvember 2021 15:00
Tékkneskur milljarðamæringur kaupir stóran hlut í West Ham Tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinský hefur keypt 27 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Enski boltinn 10. nóvember 2021 13:39
Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Enski boltinn 10. nóvember 2021 09:31
Gerrard sagður áhugasamur um stjórastöðu Aston Villa Steven Gerrard, knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er sagður áhugasamur um að taka við sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. nóvember 2021 07:00
Stefna á að þrefalda áhorfendafjölda á kvennaleikjum Enska knattspyrnusambandið, FA, stefnir á að þrefalda áhorfendafjölda á leikjum ensku Ofurdeildarinnar fyrir árið 2024. Fótbolti 9. nóvember 2021 22:45
Hjulmand blæs á sögusagnir um að hann gæti verið næsti stjóri Aston Villa Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur útilokað það að hann sé á leiðinni að hætta með landsliðið til að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 9. nóvember 2021 20:30
Fá ekki að spila heimaleiki í varabúningum fyrir góðgerðarmál Félög í ensku úrvalsdeildinni sem eiga að spila heimaleiki á öðrum degi jóla fá ekki að spila í varabúningum sínum fyrir góðgerðarsamtök sem berjast gegn heimilisleysi. Enski boltinn 9. nóvember 2021 20:01
Pogba gæti verið frá út árið Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, gæti verið frá út árið vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með franska landsliðinu í gær. Fótbolti 9. nóvember 2021 18:30
Skilja ekkert í ákvörðun Solskjærs að gefa vikufrí Leikmenn og starfsfólk Manchester United var undrandi á þeirri ákvörðun Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra liðsins, að gefa vikufrí. Enski boltinn 9. nóvember 2021 15:30
Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Fótbolti 9. nóvember 2021 13:31
Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 9. nóvember 2021 12:30
Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. Enski boltinn 9. nóvember 2021 10:31