„Úrslitin standa“ Eurovision svarar þeim 300 þúsund sem vilja að úrslitin verði endurskoðuð Lífið 17. maí 2016 15:03
Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ Lífið 17. maí 2016 12:10
Danskur dómnefndarmeðlimur kunni ekki á stigakerfið Vegna mistaka Hildu Heick fékk Úkraína tólf stig frá Danmörku en ekki Ástralía. Lífið 16. maí 2016 20:06
Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. Lífið 15. maí 2016 23:24
Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. Lífið 15. maí 2016 08:46
Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. Lífið 15. maí 2016 00:42
Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. Lífið 14. maí 2016 21:59
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ Lífið 14. maí 2016 21:32
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. Lífið 14. maí 2016 20:15
Íslendingar á Twitter sérlega hrifnir af belgíska flytjandanum "Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt.“ Lífið 14. maí 2016 19:24
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. Lífið 14. maí 2016 18:19
Furðu lostin yfir því að Íslendingar borði hrútspunga Fulltrúi Spánverja var spurður spjörunum úr. Lífið 14. maí 2016 16:15
Ungverskur aðdáandi Gretu tekur lagið á íslensku „Tónlistin hennar breytti lífi mínu." Lífið 14. maí 2016 14:18
Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. Lífið 14. maí 2016 09:00
Íslenskur Eurovision-aðdáandi kjörinn í stjórn OGAE-I OGAE International eru regnhlífasamtök fyrir landssamtök aðdáendaklúbba Eurovision. Lífið 13. maí 2016 23:45
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. Lífið 13. maí 2016 16:41
Gísli Marteinn snýr aftur í Eurovision Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það. Lífið 13. maí 2016 15:30
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. Lífið 13. maí 2016 14:29
Felix Bergsson: „Rússar vinna Eurovision" Stjórnandi sjónvarpsþáttarins Alla leið var með 9 af 10 réttum hvað sigurvegara kvöldsins varðar. Lífið 12. maí 2016 22:27
Svíþjóð eina Norðurlandaþjóðin sem keppir til úrslita í Eurovision Seinni undankeppni Eurovision var að ljúka. Tíu þjóðir tryggðu sér þátttöku í úrslitunum á laugardag. Lífið 12. maí 2016 20:46
Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. Lífið 12. maí 2016 20:21
Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. Lífið 12. maí 2016 18:15
Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. Lífið 12. maí 2016 15:15
Brast í grát þegar hún fékk loksins að hitta Gretu Salóme Harðasti aðdáandi Gretu Salóme kom alla leið frá Ungverjalandi til að hitta hana í Stokkhólmi. Lífið 12. maí 2016 11:27
Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. Lífið 11. maí 2016 13:30
Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. Lífið 11. maí 2016 11:36
Greta Salóme gengur hnarreist og stolt frá Eurovision ævintýrinu „Þessi keppni er eins og hún er. Við gerðum allt sem við gátum.“ Lífið 10. maí 2016 22:29
„Ég sver að ég er búin að gráta í 40 mínútur“ Fjölmargir hafa tjáð sig erlendis um að Ísland hefði átt að komast áfram. Lífið 10. maí 2016 21:47