Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa

Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli.

Skoðun
Fréttamynd

Stóraukin umferð um þjóðveg 1

Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti.

Innlent
Fréttamynd

Fasteignagjöld á túristagistingu

Sveitarstjórn Ölfuss hefur ákveðið í framhaldi af mikilli aukningu á útleigu á húsnæði til ferðamanna að leggja fasteignaskatt á umræddar eignir í samræmi við ákvæði laga.

Innlent
Fréttamynd

Vilja varðveita söguna við Laugaveg

Verið er að reisa það sem er kallað boutique hótel við Laugaveg sem mun umlykja hina hundrað ára gömlu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Fjárfestarnir hyggjast þó reka verslunina áfram og segjast sannfærð um gildi þess að varðveita söguna.

Innlent
Fréttamynd

Ferðafólki att á kaldan klaka við Gullfoss

Gríðarlegt svell er yfir öllu við Gullfoss þar sem ferðamenn á öllum aldri fikra sig varfærnislega í átt að náttúruperlunni. Lítið er gert til að draga úr hálkunni og gera leiðina greiðfærari.

Innlent
Fréttamynd

Skoða beri aðra flugvallarvalkosti

Áætlað er að nýta tugi milljarða króna til að stækka og bæta Keflavíkurflugvöll á árinu. Forstjóri Icelandair Group segir ekki úr vegi að kanna hvort fyrir hendi séu betri kostir, því horfa eigi áratugi fram í tímann.

Innlent