

Flóttamenn
Fréttir af málefnum flóttamanna.

Pírati skilur ekki þá sem vilja hafna flóttafólki: „Fleira fólk er góð þróun, ekki vond þróun“
„Vitiði hvað kostar samfélagið peninga? Börn. Það tekur 16 til 20 ár fyrir barn að verða að þegn sem actually gefur til baka í hagkerfið,“ segir Helgi Hrafn en að flóttafólk skapi aftur á móti atvinnu og umsvif.

32 þúsund flóttamenn til annarra ESB landa
Grikkland og Ítalía að þolmörkum komin og verður fólkið því flutt til annarra landa.

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn á betra skilið
Í dag höldum við upp á Alþjóðlegan dag réttlætis. Þennan dag árið 1998 var Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn stofnaður – merkur áfangi í baráttunni gegn refsileysi fyrir verstu glæpi mannkyns: hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði.

2.700 flóttamönnum bjargað í nótt
Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum.

Ungverjar reisa girðingu á landamærum
Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun.

Fjórar milljónir flóttamanna
Flóttamenn sem yfirgefið hafa Sýrland frá upphafi borgarastyrjaldarinnar í landinu vorið 2011 eru nú orðnir fleiri en fjórar milljónir. Frá því greindu Sameinuðu þjóðirnar í gær.

„Kynslóðin mín og þær næstu geta ekki farið í skóla“
Flóttamenn frá Sýrlandi eru fleiri en fjórar milljónir og þar að auki eru um 7,6 milljónir á vergangi innan Sýrlands.

Reyndi að stökkva á lest til Englands
Flóttamaður lét lífið við Ermasundsgöngin í Frakklandi í dag.

Flóttamenn fylla Lesbos
Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir.

Þórir Guðmundsson ráðinn deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík
Undanfarin ár hefur Þórir stýrt alþjóðastarfi Rauða krossins hér á landi og aðstoð við hælisleitendur og flóttamenn.

Ekkert sumar á Sýrlandi
Páll Stefánsson ljósmyndari ferðaðist til Sýrlands, Tyrklands og Grikklands þar sem hann hitti fjölda flóttamanna í leit að betra lífi. Hann segir sögur af augnablikum í lífi þessa fólks sem er nýkomið til grísku eyjarinnar Kos frá hörmungum í Sýrlandi.


Ætlum að taka á móti fleira fólki
Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum í Reykjavík er þeirrar skoðunar að Íslendingar verði að taka á móti fleira flóttafólki. Félagsmálaráðherra segir að unnið sé að þriggja ára áætlun til að auka fjölda kvótaflóttamanna.

Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu
Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja.

Flóttafólkið yrði innikróað
Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar.

Aldrei fleiri á vergangi
Um 60 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín og ekkert útlit er fyrir fækkun þeirra á næstu árum.

Segja ríki heims þurfa að stofna flóttamannasjóð
Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ríki heims hafa brugðist illilega gagnvart flóttamannavandanum, sem nú er orðinn verri en þekkst hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Fimm nágrannalönd Sýrlands eru að sligast undan vandanum og engar lík

Þjóðaratkvæði um flóttamenn
Framfaraflokkurinn andvígur stefnu annarra flokka í Noregi.

Ferðamönnum fækkar á Kos
Mikill fjöldi flóttamanna

Þúsund manns bjargað í land
Hálf milljón flóttamanna talin bíða í Líbíu eftir fari yfir Miðjarðarhafið

„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“
Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf.

750 flóttamenn á leið til Íslands?
Á Íslandi ríkir velmegun og frelsi til athafna og tjáningar sem eru ekki sjálfsögð réttindi í hinum stóra umheimi. Hér eru frjálsar kosningar reglulega sem gera almenningi kleift að hafa áhrif á nærumhverfi sitt.

Bíða í flóttamannabúðum
Hundruð flóttamanna fengu að fara í land í Búrma.

TF-SIF liðsinnti við björgun 5000 flóttamanna
25 skipum drekkhlöðnum flóttamönnum var komið til bjargar á Miðjarðarhafi um helgina.

Yfir fjögur þúsund flóttamönnum bjargað síðastliðinn sólarhring
Tuttugu og tvær mismunandi björgunaraðgerðir hafa átt sér stað á Miðjarðarhafi undanfarna 24 tíma.

Óður til fljótandi stúlkubarns
Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér.

Fjörutíu þúsund flóttamönnum hleypt inn
Aðildarríkjum Evrópusambandsins verður gert að létta byrðinni af Grikkjum og Ítölum.

Týr á leið heim og fer aftur út
Aldrei fyrr hefur áhöfn íslenskra varðskipa þurft að sinna björgunarstarfi af sömu stærðargráðu og á Miðjarðarhafinu undanfarna mánuði, segir skipherra á varðskipinu Tý sem er nú á siglingu aftur til Íslands. Skipið heldur aftur út í haust.

Á öldum umræðna um Dyflinnarregluna
Framkvæmdastjórn ESB lýsti í síðustu viku yfir vilja sínum um að breyta móttökukerfi flóttamanna innan ESB. Tillagan er sú að jafna álaginu á móttöku flóttamanna með því að dreifa ábyrgðinni á meðal aðildarríkjanna.

Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki
Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp.