Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Pick­ford bjargaði stigi

Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“

„Mjög góða. Búnar að halda spennustiginu nokkuð vel. Erum, tilbúnar í þetta,“ sagði  Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, um leik morgundagsins sem sker úr um hvort Íslandsmeistaratitillinn verði áfram á Hlíðarenda eða færi sig yfir í Kópavog.

Íslenski boltinn