Lega landsins mikilvæg í ferðaþjónustu Starfsemi Icelandair á árinu 2009 hefur í öllum aðalatriðum gengið vel, og að í heild sé árið sömuleiðis nokkuð gott þegar litið er til ferðaþjónustu um landið allt. Skoðun 6. janúar 2010 00:01
Ferskum fiski frá Kanada dreift um Keflavíkurflugvöll Útvegsfyrirtæki á Nýfundnalandi í Kanada eru að hefja tilraunir með útflutning á ferskum fiski til Evrópu, sem dreift yrði frá Kefalvíkurflugvelli. Innlent 23. nóvember 2007 08:01
Líkur á samruna flugfélaga Jean-Cyril Spinetta, stjórnarformaður og forstjóri fransk-hollenska flugfélagsins Air France-KLM, greindi frá því í gær að flugfélagið ætti í viðræðum við ítalska ríkisflugfélagið Alitalia. Viðræðurnar geta leitt til samruna flugfélaganna en slíkt hefur verið á borðinu í langan tíma, að hans sögn. Viðskipti erlent 28. nóvember 2006 06:15
Vilja að Bandaríkjamenn borgi fyrir rannsóknir og hreinsun Landvernd og systurfélög hennar annars staðar á Norðurlöndum vilja að Bandaríkjamenn borgi fyrir rannsóknir og hreinsun þeirra svæða sem varnarliðið hefur mengað undanfarna áratugi. Þau segja brýnt að bregðast skjótt við enda stutt í að herinn fari. Innlent 8. ágúst 2006 18:45
Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Innlent 25. júlí 2005 00:01