Horfði á sigur Liverpool áður en hann setti heimsmetið Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk sló í gær eitt af þessum langlífu heimsmetum frjálsra íþrótta þegar hann tryggði sér Ólympíugull í 400 metra hlaupi karla. Sport 15. ágúst 2016 21:12
Aníta þeirra Pólverja setti heimsmet og tók gullið Við Íslendingar eigum Anítu Hinriksdóttur á Ólympíuleikunum í Ríó en Pólverjar eiga líka sína Anítu og sú gerði eitthvað í dag á leikunum í Ríó sem aldrei hefur verið gert áður. Sport 15. ágúst 2016 20:20
Freyr formaður sat með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mættur til Ríó til að fylgjast með sínu fólki en bæði Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir keppa í þessari viku. Sport 15. ágúst 2016 16:30
Sú kólumbíska breytti silfri í gull Caterine Ibargüen frá Kólumbíu varð í nótt Ólympíumeistari í þristökki kvenna eftir flotta keppni á Ólympíuleikvanginum í Ríó. Sport 15. ágúst 2016 02:26
Usain Bolt: Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Sport 15. ágúst 2016 02:11
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. Sport 15. ágúst 2016 01:59
Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt tryggði sér í nótt sigur í 100 metra hlaupi karla á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Áhorfendur á Ólympíuleikvanginum í Ríó héldu mikið með Bolt og púuðu á Justin Gatlin. Það var því mikill fögnuður þegar Bolt kom fyrstur í mark. Sport 15. ágúst 2016 01:45
Aðeins tvær af eistnesku þríburunum skiluðu sér í mark | Gull til Kenýu Þrírburar tóku þátt í maraþonkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu en maraþoninu fór fram í dag og lauk með sigri Jemimu Sumgong frá Kenýu. Sport 14. ágúst 2016 16:15
FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum FH varð í dag þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum, en bikarkeppni FRÍ fróm fram í blíðviðri á Laugardalsvelli í dag. Sport 6. ágúst 2016 15:50
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. Sport 5. ágúst 2016 06:00
Hraðamet hjá Ara Braga | Myndband Unglingalandsmót UMFÍ var sett á íþróttavellinum í Borgarnesi í gær. Sport 30. júlí 2016 15:00
Þetta er eini Rússinn sem fær að keppa í frjálsum á ÓL Rússar fá ekki að keppa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna eftir að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti þá í allsherjarbann en það er þó ein undantekning frá þeirri reglu. Sport 27. júlí 2016 15:00
Barnastjarnan orðin fullorðin Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann fimm gull á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum og átti tvö bestu afrek mótsins. Eftir tveggja ára lægð bætir Arna sig stöðugt og hana dreymir um Ólympíuleika og Íslandsmet. Sport 26. júlí 2016 06:00
Arna Stefanía og Ásdís með þrjú gull á MÍ um helgina Ásdís Hjálmsdóttir vann þrjár kastgreinar og Arna Stefanía Guðmundsdóttir sýndi fjölhæfni sína á hlaupabrautinni á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram um helgina á Akureyri. Sport 25. júlí 2016 06:00
Kolbeinn og Arna komu fyrst í mark í 200 metra hlaupinu FH-ingarnir Kolbeinn Höður Gunnarsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir urðu Íslandsmeistarar í tvö hundruð metra hlaupi á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefur farið fram á Þórsvellinum á Akureyri um helgina. Sport 24. júlí 2016 17:25
Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Sport 24. júlí 2016 17:22
Ásdís setti í mótsmet í kúluvarpi og vann þrjú gull á MÍ Ásdís Hjálmsdóttir er greinilega í frábæru formi tveimur vikum fyrir Ólympíuleikana í Ríó þar sem hún mun keppa í spjótkasti. Sport 24. júlí 2016 16:23
Rússarnir fá að vera með á Ólympíuleikunum í Ríó Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur nú tekið þá ákvörðun að heimila rússneskum íþróttamönnum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Sport 24. júlí 2016 14:24
Kolbeinn jafnaði sinn besta árangur | Arna Stefanía með nýtt met Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH vann í 100 metra hlaupi karla á 10,61 sekúndum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Þórsvelli á Akureyri. Kolbeinn jafnaði sinn besta tíma í hlaupinu. Sport 23. júlí 2016 21:09
Bætti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fær ekki að keppa á ÓL Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. Sport 22. júlí 2016 22:34
Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Alþjóðaíþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og henti áfrýjun Rússa út af borðinu. Sport 21. júlí 2016 09:45
Óhrein rússnesk hlaupakona þarf að endurgreiða 60 milljónir Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Sport 19. júlí 2016 22:30
Skora á Ólympínefndina að banna alla Rússa í Ríó Bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitið sendu fyrir helgi áskorun með undirskriftum víðsvegar úr heiminum þar sem skorað var á Ólympíunefndina að banna alla rússneska íþróttamenn í Ríó. Sport 17. júlí 2016 12:15
Spilaði með Hjálmum fram á nótt og bætti svo 19 ára gamalt Íslandsmet Kjartan Atli ræddi við Ara Braga Kárason sem bætti í dag 19 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 100 metra hlaupi en það gerði hann eftir að hafa verið að spila á trompet með Hjálmum langt fram á nótt kvöldið áður. Sport 16. júlí 2016 20:45
Þórdís Eva í 5. sæti á EM í Tblisi FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom í mark í 5. sæti í úrslitunum í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tblisi í Georgíu. Sport 16. júlí 2016 15:49
Ari Bragi sló Íslandsmet Jóns Arnars í Kaplakrika Ari Bragi Kárason úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi karla á Spretthlaupsmóti FH í dag þegar hann hljóp á 10,52 sekúndu í Kaplakrika. Sport 16. júlí 2016 14:02
Þórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu. Sport 15. júlí 2016 18:21
Guðni Valur setur stefnuna á úrslitin á ÓL í Ríó Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason bættist í gær í hóp Ólympíufara Íslands fyrir leikana í Ríó. Sport 13. júlí 2016 06:00
Sanna það að eplið fellur ekki langt frá eikinni í íslenskum frjálsíþróttum Ísland sendir þrjá keppendur á heimsmeistaramót 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem far fram í Bydgoszcz í Póllandi frá 19. til 24. júlí næstkomandi. Sport 12. júlí 2016 17:45
Auðveldasta ákvörðun ársins á Jamaíka: Völdu Bolt í ÓL-liðið sitt Sexfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt verður í Ólympíuliði Jamaíka í Ríó en Ólympíuleikarnir fara fram í brasilísku borginni í næsta mánuði. Sport 12. júlí 2016 12:00