Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 15:15 Justin Gatlin. Vísir/Getty Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26
Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00
Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56
Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn