Þjálfari Justin Gatlin sakaður um lyfjamisferli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 15:15 Justin Gatlin. Vísir/Getty Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Justin Gatlin, ríkjandi heimsmeistari í 100 m hlaupi, hefur brugðist fréttum um að þjálfari hans og umboðsmaður sé bendlaður við lyfjamisferli með því að segja þeim upp störfum. Gatlin, sem sjálfur hefur verið dæmdur tvívegis í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, segir að ásakanirnar gagnvart þjálfaranum Dennis Mitchell og umboðsmanninum Robert Wagner hafi komið sér í opna skjöldu. Sjá einnig: Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupiDaily Telegraph greinir frá því í dag að Wagner hafi reynt að selja aðila aðgang að stera- og hormónalyfjum sem reyndist vera á vegum blaðsins. Umræddur Wagner sést einnig á myndbandi halda því fram að Gatlin, rétt eins og allir spretthlauparar í Bandaríkjunum, væri á ólöglegum lyfjum. Þá er haft eftir Mitchell í blaðinu að lyfin sem íþróttamenn nota sé ekki hægt að greina í lyfjaprófum. Báðir aðilar neita þessum áskökunum en Gatlin brást við fréttunum með því að reka Mitchell samstundis. Hann sagðist enn fremur ekki nota ólögleg lyf. Hann útilokar ekki að leita réttar síns vegna þessa en hann sakar báða aðila um lygar. Gatlin vann óvænt gull í 100 m hlaupi á HM í London í sumar. Usain Bolt mátti sætta sig við silfur en þetta var hans síðasta stórmót í frjálsum íþróttum. Lesa má meira um ásakanirnar á vefsíðu BBC.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26 Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00 Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30 Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5. ágúst 2017 21:26
Ekki hið fullkomna handrit að Gatlin hafi unnið Lord Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að sigur Justins Gatlin í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum í gær hafi ekki verið í fullkomna handritinu. 6. ágúst 2017 13:00
Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. 2. október 2017 21:30
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56
Faðir Gatlins: Vanvirðing við íþróttina að baula á son minn Faðir spretthlauparans Justins Gatlin segir að það hafi verið vanvirðing að baula á son hans eftir að hann vann 100 metra hlaupið á HM í frjálsum íþróttum í London á laugardagskvöldið. 7. ágúst 2017 14:30