FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2017 15:30 Mímir Sigurðsson. Mynd/Heimasíða FH Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira