
Brennslan
Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann...