Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Jordan Spieth fer illa af stað á John Deere Classic

Bestu kylfingar heims undirbúa sig undir Opna breska meistaramótið beggja vegna Atlantshafsins um helgina en Jordan Spieth leikur á PGA-mótaröðinni á meðan að margar stjörnur hennar skella sér til Evrópu á Opna skoska meistaramótið.

Golf
Fréttamynd

Tiger fataðist flugið

Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn spilaði sitt besta golf á sínum ferli þegar hann spilaði á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gær.

Golf
Fréttamynd

Loksins góður hringur hjá Tiger

Er meðal efstu manna eftir fyrsta hring á Greenbrier Classic eftir að hafa leikið Old White TPC völlinn á 66 höggum eða fjórum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Bubba bar sigur úr býtum á Travelers

Sigraði á sínu öðru móti á árinu eftir bráðabana við Paul Casey. Virðist vera að komast í gírinn fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer í næsta mánuði.

Golf
Fréttamynd

Heiða Íslandmeistari í holukeppni

Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina.

Golf