Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Þrír ís­lenskir kylfingar fyrir ofan Tiger á heims­listanum

Tiger Woods tók nokkuð óvænt þátt á PGA-meistaramótinu í golfi í síðasta mánuði en þurfti á endanum að draga sig úr keppni þar sem hann treysti sér ekki til að halda áfram. Hann er sem stendur í 881. sæti heimslistans í golfi en þrír Íslendingar eru fyrir ofan hann á listanum.

Golf
Fréttamynd

Tiger dregur sig úr keppni á PGA

Tiger Woods hefur lokið leik á PGA meistaramótinu í golfi en hann hefur ekki náð sér á strik eftir bílslys sem hann lenti í á síðasta ári.

Golf
Fréttamynd

Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli

„Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar.

Samstarf
Fréttamynd

Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót

Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi.

Golf