Tiger um áhorfendaleysið: Skref út í óvissuna Tiger Woods hefur fulla trú á því að hann geti unnið PGA-meistaramótið í fyrsta sinn síðan 2007. Golf 5. ágúst 2020 14:30
Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Golf 4. ágúst 2020 21:30
Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. Golf 3. ágúst 2020 18:30
Justin Thomas sigraði St. Jude Invitational Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Golf 3. ágúst 2020 11:53
Dagskráin í dag: Golf fyrirferðamikið, sænski kvennaboltinn og lokaleikirnir á Ítalíu Sjö beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fjórar þeirra frá golfi og þrjár úr heimi knattspyrnunnar. Sport 2. ágúst 2020 06:00
Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Golf 1. ágúst 2020 14:45
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. Golf 1. ágúst 2020 11:30
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, úrslitaleikur enska bikarsins og golf Það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 1. ágúst 2020 06:00
Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Golf 31. júlí 2020 13:00
Koepka í miklum ham í aðdraganda fyrsta risamótsins Nú þegar vika er í fyrsta risamót ársins í golfi virðist Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka óárennilegur en þrátt fyrir meiðsli í hné fór hann á kostum á fyrsta hring móts í Memphis í gær. Golf 31. júlí 2020 09:30
Þóttist vera rotaður við hlið golfkúlunnar Sumir eiga heima mjög nálægt golfvöllum og hafa eflaust oft lent í því að fá golfkúlu inni í garðinn hjá sér. Lífið 30. júlí 2020 13:30
Algjör óvissa um Íslandsmótið í golfi - „Búið að gera miklar ráðstafanir“ „Auðvitað förum við bara eftir þeim tilmælum sem okkur eru veitt,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Íslandsmótið í golfi átti að fara fram 6.-9. ágúst en nú ríkir algjör óvissa um mótið. Golf 30. júlí 2020 12:10
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29. júlí 2020 06:00
Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28. júlí 2020 19:35
Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“ Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson. Golf 27. júlí 2020 12:30
Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag. Golf 26. júlí 2020 23:00
Tveir Bandaríkjamenn leiða fyrir lokahringinn í dag Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag. Golf 26. júlí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. júlí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Sport 25. júlí 2020 06:00
Bað sendiherra um að útvega klúbbi Trump stórmót í golfi Donald Trump Bandaríkjaforseti bað sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi um að kanna hvort að breska ríkisstjórnin gæti komið því til leiðar að golfklúbbur hans í Skotlandi fengi að halda eitt stærsta golfmót í heimi. Sendiherrann er sagður hafa tekið máli upp við breskan ráðherra. Erlent 22. júlí 2020 16:57
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Lengjudeildin, enska B-deildin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkölluð fótbolta-veisla en alls eru fjórir leikir á dagskrá hjá okkur í dag. Þá sýnum við beint frá Evrópumótaröðinni í golfi. Sport 22. júlí 2020 06:00
Rahm í fótspor Ballesteros - Minntist ömmu sinnar eftir að hafa náð á toppinn Jon Rahm vann Memorial-mótið á PGA-mótaröðinni í gær og kom sér með því upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans í golfi. Golf 20. júlí 2020 12:30
Hákon Örn stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi keppni Hákon Örn Magnússon, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag eftir nokkrar sviptingar. Golf 19. júlí 2020 21:11
Guðrún Brá sigraði örugglega á Hvaleyrarvelli Íslandsmeistarinn úr Keili, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í dag. Golf 19. júlí 2020 19:59
Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Golf 19. júlí 2020 12:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Lautinni og undanúrslit enska bikarsins á Wembley Tveir stórleikir í Pepsi Max deild karla og fullt af öðru góðgæti í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. júlí 2020 06:00
Rahm með góða forystu fyrir lokahringinn Spænski kylfingurinn Jon Rahm hélt uppteknum hætti á þriðja degi Memorial mótsins. Golf 18. júlí 2020 23:15
Erfiður lokahringur hjá Guðmundi og Haraldi Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni. Golf 18. júlí 2020 22:02
Hvaleyrabikarinn verður allur spilaður á morgun eftir aðra frestun í dag Aftur þurfti að fresta Hvaleyrabikarnum í golfi í dag vegna veðurs. Golf 18. júlí 2020 12:04