HM í dag: Elliði Snær er uppáhald þjóðarinnar Strákarnir okkar völtuðu yfir Grænhöfðaeyjar í gær og hausinn er nú kominn á úrslitaleikinn gegn Svíum á morgun. Handbolti 19. janúar 2023 11:01
Þetta vona Íslendingar að gerist á HM á morgun Strákarnir okkar þurfa að öllum líkindum á sigri eða að minnsta kosti jafntefli að halda gegn Svíþjóð á morgun til að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Tapi liðið mun það sennilega þurfa að treysta á önnur úrslit en það mun skýrast betur fyrir leikinn. Handbolti 19. janúar 2023 10:01
Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. Handbolti 19. janúar 2023 07:29
„Kannski af því leikmenn opna ekki munninn á sér og tala um það að þetta sé ekki í lagi“ Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, telur að leikmenn íslenska landsliðsins eigi að láta í sér heyra ef þeir eru ósáttir með hvernig varnarleikur liðsins er settur upp. Handbolti 19. janúar 2023 07:01
„Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk“ „Mjög gaman auðvitað, maður vill spila. Svo verður maður að reyna vera klár þegar sénsinn kemur,“ sagði Elvar Ásgeirsson eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik milliriðils á HM í handbolta. Handbolti 18. janúar 2023 23:30
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. Sport 18. janúar 2023 22:46
Svíar ekki í vandræðum með Ungverja Svíþjóð lenti ekki í teljandi vandræðum með lið Ungverjalands í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 37-28 Svíum í vil. Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn í leik sem Ísland verður í raun að vinna. Handbolti 18. janúar 2023 21:00
Góður leikur Elínar Jónu dugði ekki að þessu sinni Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti góðan leik í marki Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handbolt aí kvöld. Það dugði þó ekki að þessu sinni. Handbolti 18. janúar 2023 20:25
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. Handbolti 18. janúar 2023 20:06
„Að vinna Svía á heimavelli er næst á dagskrá“ „Við unnum og ég spilaði mikið, það er fínt,“ sagði Janus Daði Smárason eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í milliriðli á HM í handbolta. Handbolti 18. janúar 2023 19:45
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 18. janúar 2023 19:40
„Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur“ „Ég vil segja það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er hann var spurður hvort frammistaða Íslands í sigrinum gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld hefði ekki verið fagmannleg. Handbolti 18. janúar 2023 19:16
Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. Handbolti 18. janúar 2023 19:00
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 18. janúar 2023 18:55
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. Handbolti 18. janúar 2023 18:45
Frakkar áfram með fullt hús stiga Frakkland er enn með fullt hús stiga á HM í handbolta en liðið vann Svartfjallaland með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í milliriðli, lokatölur 35-24. Handbolti 18. janúar 2023 18:35
Kristján Örn kemur inn fyrir Ólaf og Elvar er enn frá vegna veikinda Örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson fær sitt fyrsta tækifæri á heimsmeistaramótinu í handbolta en hann kemur inn í hópinn fyrir Ólaf Guðmundsson. Handbolti 18. janúar 2023 16:43
Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. Handbolti 18. janúar 2023 16:31
Portúgalar fögnuðu of snemma og Brassarnir náðu að jafna Portúgal og Brasilía gerðu 28-28 jafntefli í fyrsta leiknum í milliriðli Íslands eftir mikla dramatík í lokin. Handbolti 18. janúar 2023 16:11
Gleði hjá okkar stuðningsfólki í Gautaborg: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir fyrsta leik Íslands í milliriðli sem er á móti Grænhöfðaeyjum á eftir. Handbolti 18. janúar 2023 16:02
Sjáðu stemninguna á nýja stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg Íslenska handboltalandsliðið hefur fært sig yfir frá Kristianstad til Gautaborgar og í dag komu stuðningsmenn liðsins saman á nýju stuðningsmannasvæði í Gautaborg. Handbolti 18. janúar 2023 14:50
„Þarf að halda tilfinningunum í jafnvægi“ Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson hefur farið mjög hátt sem og mjög lágt með landsliðinu og lætur fátt taka sig úr jafnvægi. Handbolti 18. janúar 2023 14:30
„Ég var ekki brjálaður á bekknum“ Viggó Kristjánsson fékk loksins að spila á HM er íslenska liðið valtaði yfir Suður-Kóreu. Hann fékk ekki eina sekúndu í fyrstu leikjunum. Handbolti 18. janúar 2023 14:01
„Drauma HM“ á enda hjá Ólafi sem ætlar að gera eins og restin af þjóðinni Skyttan sterka Ólafur Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hann náði þó að spila í höll sem er honum afar kær. Handbolti 18. janúar 2023 12:47
Ætluðum alltaf að vinna alla leikina í milliriðlinum „Það er alltaf gott að skipta um stað á stórmóti, maður var svona að fá leið á hótelinu og matnum á hinum staðnum,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfinguna í Gautaborg í gær. Handbolti 18. janúar 2023 12:00
HM í dag: Grænhöfðaeyjar eru ekkert grín Strákarnir okkar eru komnir til Gautaborgar og spila í fyrsta sinn í sögunni við Grænhöfðaeyjar í dag. Nýr dagur, nýr leikur og ný borg. Handbolti 18. janúar 2023 11:00
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Lífið 18. janúar 2023 09:42
Landin segir Viktor Gísla vera frábæran markvörð Niklas Landin, fyrirliða og markverði danska handboltalandsliðsins, finnst mikið til Viktors Gísla Hallgrímssonar koma og segir hann frábæran markvörð. Handbolti 18. janúar 2023 09:39
„Ætla ekki í framboð gegn Guðna“ Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli. Handbolti 18. janúar 2023 09:31
Hvað eru Grænhöfðaeyjar að vilja upp á handboltadekk? Ísland hefur leik í milliriðli á HM í handbolta gegn Grænhöfðaeyjum í dag. En hverjar eru þessar Grænhöfðaeyjar og hvað eru þær að vilja upp á dekk á heimsmeistaramóti í handbolta? Handbolti 18. janúar 2023 09:00