Flensburg stal sigrinum af Íslendingaliðinu undir lokin Íslendingalið Vive Kielce mátti þola svekkjandi tap gegn Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson fjögur í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16. september 2020 20:30
Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar. Handbolti 16. september 2020 20:00
Elvar Örn fór mikinn í góðum bikarsigri Skjern Elvar Örn Jónsson fór mikinn í liði Skjern er það lagði SønderjyskEaf velli danska bikarnum með sex marka mun, 33-27. Þá lék Sveinn Jóhannsson með liði SønderjyskE. Handbolti 16. september 2020 18:45
Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Handbolti 16. september 2020 16:55
Lá fyrir í rúma viku eftir komuna til landsins en á að vera klár fyrir grannaslaginn Sænski leikstjórnandinn, Zandra Jarvin, sem FH fékk fyrir tímabilið lagðist í flensu skömmu eftir komuna til Íslands. Handbolti 16. september 2020 14:29
Sögðu Ragnheiði nota of margar tilraunir: Varð að skjóta því hún fékk enga hjálp Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu skotnýtingu Ragnheiðar Júlíusdóttir, í 25-24 sigri Fram á HK, skilning og kölluðu eftir meira framlagi frá samherjum hennar. Handbolti 15. september 2020 16:30
Birna fékk skot í höfuðið: „Mér finnst þetta stórhættulegt“ „Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er hræðilegt og ég vona að það sé í lagi með Birnu,“ segir Sigurlaug Rúnarsdóttir sem vill breyta fyrirkomulagi aukakasta í lok handboltaleikja. Handbolti 15. september 2020 14:45
Eyþór ekki með ÍR fyrr en eftir áramót Lið ÍR í Olís deild karla í handknattleik varð fyrir áfalli rétt fyrir mót en nú er ljóst að Eyþór Vestmann mun ekki leika með liðinu fyrr en á næsta ári. Handbolti 14. september 2020 23:15
Guðmundur kom sérfræðingunum á óvart: Langbestur af þeim sem komu heim „Hann var langbesti leikmaðurinn hjá Selfossi í þessum leik,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um Guðmund Hólmar Helgason sem sneri aftur í Olís-deildina í handbolta með stæl um helgina. Handbolti 14. september 2020 15:30
Tíu sekúndna jörðun á lokasókn Þórsara í boði eins af silfurstrákunum okkar Nýliðarnir í liði Þór frá Akureyri fóru illa með lokasókn sína í Mosfellsbænum, sókn sem hefði getað fært þeim eitt stig út fyrsta leik. Handbolti 14. september 2020 13:30
„Þetta er galið rautt spjald“ Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft. Handbolti 14. september 2020 12:00
Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Leikaraskapur eða ýkjur? Smári „átti þetta á teipi“ og Seinni bylgjan skoðaði nánar af hverju Kári Kristján Kristjánsson steinlá í leik ÍBV á móti ÍR á dögunum. Handbolti 14. september 2020 11:00
Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. Handbolti 12. september 2020 20:34
Snorri Steinn: Eflaust góður sjónvarpsleikur Þjálfari Vals var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleiknum gegn FH en í þeim fyrri. Handbolti 12. september 2020 20:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 30-33 | Valsarar sóttu sigur í Kaplakrika Valur hafði betur gegn FH, 30-33, í stórleik 1. umferðar Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 12. september 2020 20:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. Handbolti 12. september 2020 19:15
Siggi Braga: Tók smá hárblásara ,,Við hentum þessu frá okkur,” sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli gegn KA/Þór í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 12. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 31-23 | Öruggt hjá Val Valur byrjar Olís deild kvenna af krafti. Handbolti 12. september 2020 16:15
Willum skoraði tvö mörk og Viktor Gísli lokaði markinu hjá GOG Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Bate Borisov er hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri liðsins á Smolovichy í dag í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 12. september 2020 15:32
Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Sport 12. september 2020 10:15
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12. september 2020 06:00
Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri Halldór Jóhann Sigfússon var kampakátur eftir sætan sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum sem þjálfari Selfoss í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 11. september 2020 23:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dísætur sigur gegn gömlum læriföður Selfoss vann Stjörnuna 27-26 í æsispennandi leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 11. september 2020 22:36
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 23-21 - KA-menn höfðu sigur í spennutrylli KA menn eru komnir á blað í Olís-deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 11. september 2020 21:01
Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. Handbolti 11. september 2020 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 11. september 2020 20:27
Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. Handbolti 11. september 2020 20:26
Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Þjálfari Stjörnunnar var sáttur sigurinn á FH og frammistöðu liðsins, ekki síst hinnar síungu Hönnu G. Stefánsdóttur. Handbolti 11. september 2020 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 11. september 2020 20:00
Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 11. september 2020 19:04