Hollur matur er alls ekki dýrari Nú þegar sumarið er komið eru margir sem huga að heilsunni og liggur beinast við að breyta mataræðinu. Það er ekki tilfellið að hollur matur sé dýrari en óhollur. Menning 11. júní 2004 00:01
Borða til að verjast ónæði Konur sem þurfa að vinna í mjög háværu umhverfi bregðast við ónæðinu með því að borða mjög mikið á milli mála. Ný rannsókn sýnir að þær grípa allt sem hendi er næst og úða í sig snakki, frönskum, súkkulaði og bara hverju sem er. Karlmenn hins vegar gera þetta ekki. Menning 11. júní 2004 00:01